Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Gripnir með stolna merkjavöru í Skeifunni

Tveir karlmenn frá Georgíu voru handteknir í gær í Skeifunni gripnir með fatnað og merkjavöru sem grunur leikur á um að sé þýfi. Grandvar afgreiðslumaður í fataverslun í Skeifunni kom lögreglunni á sporið.

Sjá meira