MS vinnur Arla í keppni um besta skyrið Ísey skyr frá MS hlaut gullverðlaun í flokki mjólkurafurða og í keppni um besta skyrið á alþjóðlegri matvælasýningu sem haldin er í Herning í Danmörku 4.10.2017 15:14
Bráðabirgðabrúin yfir Steinavötn opin Bráðabirgðabrúin yfir Steinavötn í Suðursveit sem Vegagerðin hefur unnið að undanfarna daga var opnuð í dag við hátíðlega athöfn. Gamla brúin skemmdist í vatnavöxtum í síðustu viku. 4.10.2017 12:24
Dexter, Dissý og Gratíana leyfileg eiginnöfn Tólf nöfn bættust á mannanafnaskrá með nýjum úrskurðum Mannanafnanefndar sem birtir voru í dag. Þremur nöfnum var hins vegar hafnað. 3.10.2017 16:28
Dularfulla hljóðvopnið: Fimmtán kúbverskum erindrekum vísað frá Bandaríkjunum Bandarísk yfirvöld hafa skipað fimmtán sendiráðsstarfsmönnum Kúbu í Bandaríkjunum að yfirgefa landið. Bandaríkin saka kúbversk yfirvöld um að aðhafast lítið sem ekki neitt vegna dularfullra hljóðárása á bandaríska erindreka í Kúbu 3.10.2017 15:54
Mál Kim Wall: Fundu myndbönd af aftökum kvenna í tölvu Madsen Peter Madsen var í dag úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald grunaður um að hafa orðið sænsku blaðakonunni Kim Wall að bana. 3.10.2017 14:37
Umferð hleypt um bráðabirgðabrúna yfir Steinavötn á morgun Bráðabirgðabrú yfir Steinavötn sem Vegagerðin hefur unnið að undanfarna daga verður opnuð fyrir allri umferð á hádegi á morgun. Gamla brúin skemmdist í vatnavöxtum í síðustu viku. 3.10.2017 12:59
Fá Nóbelsverðlaunin fyrir að finna þyngdarbylgjur Einstein Bandarísku vísindamennirnir Rainer Weiss, Barry Barish og Kip Thorne hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði. Verðlaunin hljóta þeir fyrir framlag þeirra til smíði á mælitækjum sem námu þyngdarbylgjur sem og rannsókna á þeim. 3.10.2017 10:45
Hæð yfir Finnlandi heldur Austurlandi í járngreipum úrhellisins Miklir vatnavextir á Fljótsdalshéraði komu á óvart, þrátt fyrir viðvaranir. 27.9.2017 16:30
Sigla um tún og bjarga lömbum eftir mikla vatnavexti Óttast er að lömb hafi drukknað eftir að Jökulsá í Fljótsdal fór yfir bakka sína í morgun eftir mikið vatnsveður. Líklegt er að þjóðvegur eitt lokist vegna vatnavaxta. 27.9.2017 14:30
Stefnt að opnun mathallar á Grandanum Íslenski sjávarklasinn hefur auglýst eftir áhugasömum rekstraraðilum til þess að hefja rekstur í mathöll sem ráðgert er að opni á neðri hæð Húss sjávarklasans að Grandagarði 16. Framkvæmdir eru hafnar og stefnt er að opnun næsta sumar. 27.9.2017 12:30