Segir veginn um Dynjandisheiði ekki boðlegan „Þetta er alla vega ekki vegur, svo mikið er víst,“ segir Ragnar Sveinbjörnsson, íbúi í Bolungarvík sem nýverið þurfti að skreppa á Patreksfjörð. Leiðin lá um Dynjandisheiði en vegurinn þar yfir er í afar slæmu ástandi. 26.9.2017 19:00
Tólf mánuðir fyrir níu milljóna fjársvik í Ölgerðinni Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt tvo menn í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjársvik. Mennirnir vor ákærðir fyrir að hafa svikið fé úr Ölgerðinni fyrir tveimur árum síðan. 26.9.2017 15:28
Tilkynnt um andlát Noregskonungs fyrir mistök Norska fréttastofan Norsk Telegrambyrå (NTB) sendi fyrir mistök fréttaskeyti á alla helstu fjölmiðla Noregs þess efnis að Haraldur Noregskonungur væri látinn. Þremur mínútum seinna var fréttaskeytið dregið til baka. 26.9.2017 11:17
Ólafur Eysteinn nýr prófessor við tækni- og verkfræðideild Háskólans HR Dr. Ólafur Eysteinn Sigurjónsson hefur fengið framgang í stöðu prófessors við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. 26.9.2017 10:03
Þriggja barna móður í sjálfsvígshættu vísað úr landi ásamt fjölskyldu Fimm manna fjölskyldu í erfiðri stöðu hefur verið gert að yfirgefa Íslands, yngsti meðlimur hennar er eins mánaðar gamall og þá er móðirin talin vera í alvarlegri sjálfsvígshættu. Þau hafa 30 daga til að yfirgefa landið. Þetta er niðurstaða Kærunefndar útlendingamála. 25.9.2017 18:30
Fyrstu Star Trek þættirnir í áratug fá góða dóma Fyrstu tvær þættir Star Trek: Discovery, fyrstu Star Trek þættirnir í rúmlega áratug, voru frumsýndir í Bandaríkjunum í gær. Þættirnir fá góða dóma og þykja vel heppnaðir. 25.9.2017 15:32
Fyrsti snjalljakkinn á leið í búðir Jakkinn byggir á tækni sem ATAP, tilraunastofa Google, hefur þróað í samvinnu við Levi's og nefnist Jacquard. 25.9.2017 13:56
Móðir lagði banka sem lánaði syninum milljónir fyrir Audi árið 2007 Ábyrgðist lánið með veði í fasteign sinni. 25.9.2017 11:45
Fyrrverandi þingmaður Framsóknar segir sig úr flokknum Margir Framsóknarmenn virðast nú íhuga nú stöðu sína, hvort þeir fylgi Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni í nýtt afl eða haldi tryggð við Framsóknarflokkinn. 25.9.2017 10:14
Segir Trump og Kim Jong-un haga sér eins og leikskólabörn Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir að líkja megi orðaskaki Donald Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu við slagsmál leikskólabarna 22.9.2017 23:30