Tugþúsundir í hættu vegna stíflu sem er að bresta Um 70 þúsund íbúar á Púertó Ríkó er í hættu vegna stíflu sem er við það að bresta eftir að fellibylurinn María gekk þar á land í vikunni. 22.9.2017 23:18
Vogunarsjóður metinn hæfur til að fara með virkan eignarhlut í Arion banka Fjármálaeftirlitið hefur tilkynnt vogunarsjóðnum Taconic Capital Advisors LP og tengdum aðilum að þeir teljist hæfir til fara með virkan eignarhlut í Arion banka. 22.9.2017 22:10
McCain bregður fæti fyrir flokksbræður sína, aftur Öldungardeildarþingmaðurinn John McCain segir að hann geti ekki stutt nýjustu tilraun samflokksmanna sinna í Repúblikanaflokknum til þess að ganga frá heilbrigðis- og sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna, sem gengur undir nafninu Obamacare. 22.9.2017 21:14
Ekki lausn að útskúfa kynferðisbrotamönnum Mikilvægt er að kynferðisbrotamenn, sem og aðrir brotamenn, eigi möguleika á því að stíga út í samfélagið á nýjan leik eftir afplánun refsingar. 22.9.2017 19:47
Gerðu allt hvað þeir gátu til að bjarga stelpu sem er ekki til Mexíkóska þjóðin sat hugfangin og fylgdist með fregnum af björgunaraðgerðum í rústum skóla sem hrundi í jarðskjálftanum öfluga sem reið yfir ríkið á þriðjudaginn. 22.9.2017 17:36
Íslenskar konur fá bætur vegna PIP-púðanna Hátt í 200 íslenskar konur sem stefndu eftirlitsfyrirtækinu TUV Rheinland vegna PIP-brjóstapúðanna voru í dag greiddar um þrjú þúsund evrur í skaðabætur, tæplega 400 þúsund krónur 21.9.2017 22:35
Símahrekkur Brennslunnar: Vissu ekkert hvor hafði hringt Þegar kemur að símahrekkjum er það tímalaust stef að hringja í tvo aðila og tengja þá sama þannig að báðir haldi að hinn hafi verið að hringja. 21.9.2017 21:06
Heimsins ríkasta kona látin Liliane Bettencourt, erfingi franska L'Oreal veldisins, er látin, 94 ára að aldri. 21.9.2017 19:19
Fifa 18: Negla Jóa B og Gylfa en erfitt að þekkja aðra Það styttist óðum í að knattspyrnuleikurinn ofurvinsæli FIFA 18 komi út. Íslenska karlalandsliðið er með í leiknum og hafa skeleggir notendur Youtube skoðað hvernig leikmenn íslenska landsliðsins líta út í leiknum. 21.9.2017 18:03
Icelandair dæmt til að greiða dánarbúi 70 milljónir Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Icelandair þurfi að greiða dánarbúi flugstjóra tæplega sjötíu milljónir króna í skaðabætur. Skaðabæturnar stöfuðu af ólögmætri uppsögn frá árinu 2010. 21.9.2017 17:29