Liam Gallagher útskýrir á einstakan hátt af hverju rokkstjörnur eru útdauðar Rokkstjörnur dagsins í dag eru ekki alveg eins og þær sem voru upp á sitt besta fyrir nokkrum áratugum. Hótelherbergi fá að mestu leyti að vera í friði og enginn er að keyra bíla ofan í sundlaugar. 20.9.2017 23:00
Kosningastjóri Trump bauð rússneskum auðjöfri upplýsingar um kosningabaráttuna Aðeins tveimur vikum áður en Donald Trump var útnefndur frambjóðandi Repúblikana fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á síðasta ári bauð þáverandi kosningastjóri hans rússneskum auðjöfri upplýsingar um kosningabaráttuna. 20.9.2017 21:47
Ísland í dag: Auðunn Blöndal gerðist einkaþjálfari Rikka G og lét hann heyra það Það er ekki á hverjum degi sem fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal gerist einkaþjálfari. Hann skuldbatt sig þó á dögunum til að taka Ríkharð Óskar Guðnason, Rikka G í gegn. 20.9.2017 21:13
Tvær flugvélar rákust saman í íslenskri lofthelgi vær litlar flugvélar rákust saman í um 3.000 feta hæð vestan við Langjökul þann 5. september síðastliðinn 20.9.2017 20:25
Íslendingur vann 35 milljónir í Víkingalottóinu Heppinn spilari í Víkingalottóinu sem búsettur er hér á landi datt heldur betur í lukkupottinn í kvöld 20.9.2017 18:51
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Áætlað er að yfir tvö hundruð einstaklingar hér á landi séu smitaðir af lifrarbólgu C en ennþá ógreindir. 20.9.2017 18:15
Allar 3,5 milljónir íbúa Púertó Ríkó án rafmagns Ekkert rafmafn er nú á eyjunni Púertó Ríkó af völdum fellibylsins Maríu sem þar náði landi í dag. Alls búa um 3,5 milljónir á eyjunni. 20.9.2017 17:52
Allt reynt til að bjarga þeim sem fastir eru í rústum bygginga Björgunarsveitir og sjálfboðaliðar reyna allt sem hægt er til þess að bjarga þeim sem fastir eru í rústum bygginga eftir jarðskjálftann kröftuga sem reið yfir Mexíkó fyrr í kvöld. 19.9.2017 23:30
Minnst 60 látnir eftir jarðskjálftann í Mexíkó Minnst 60 eru látnir eftir 7,1 stigs jarðskjálfti reið yfir miðhluta ríkisins í kvöld. Byggingar hrundu í höfuðborginni. 19.9.2017 22:20
Maðurinn sem leitað var að er fundinn Guðmundur Guðmundsson, maðurinn sem lögregla lýsti eftir fyrr í kvöld, er kominn í leitirnar, heill á húfi. 19.9.2017 21:34