Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Þarf ekki lengur hárkollu til að leika Daenerys

Emilia Clarke, sem best er þekkt fyrir hlutverk sitt sem hin ljóshærða Daenerys Targaryen í Game of Thrones, mun ekki þurfa að nota hárkollu í síðustu þáttaröð þáttanna geysivinsælu.

Einn látinn af völdum Maríu

Minnst einn er látinn og tveggja er saknað eftir að fellibylurinn María gekk yfir Guadeloupe og aðrar eyjur í Karíbahafi í nótt.

Vísar því á bug að hafa blekkt umsagnaraðila

Hjalti Sigurjón Hauksson segir Harald Þór Teitsson og Svein Matthíasson líkast til hrædda enda sé búið að taka hann af lífi í umræðunni. Hann skilji vel að þeir vilji ekki vera næstir í gálgann.

María ógnar fórnarlömbum Irmu

Fellibylurinn María hefur náð styrk fjórða stigs fellibyls. Stefnir María nú á eyjur í Karíba-hafinu sem sumar hverjar urðu illa úti eftir að fellibylurinn Irma gekk þar á land fyrir skömmu.

Sjá meira