Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19.9.2017 20:50
Þarf ekki lengur hárkollu til að leika Daenerys Emilia Clarke, sem best er þekkt fyrir hlutverk sitt sem hin ljóshærða Daenerys Targaryen í Game of Thrones, mun ekki þurfa að nota hárkollu í síðustu þáttaröð þáttanna geysivinsælu. 19.9.2017 20:23
Lögreglan lýsir eftir 44 ára karlmanni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir 44 ára karlmanni, en síðast er vitað um ferðir hans í Breiðholti snemma í morgun. 19.9.2017 19:44
Einn látinn af völdum Maríu Minnst einn er látinn og tveggja er saknað eftir að fellibylurinn María gekk yfir Guadeloupe og aðrar eyjur í Karíbahafi í nótt. 19.9.2017 18:49
Vísar því á bug að hafa blekkt umsagnaraðila Hjalti Sigurjón Hauksson segir Harald Þór Teitsson og Svein Matthíasson líkast til hrædda enda sé búið að taka hann af lífi í umræðunni. Hann skilji vel að þeir vilji ekki vera næstir í gálgann. 19.9.2017 09:00
María ógnar fórnarlömbum Irmu Fellibylurinn María hefur náð styrk fjórða stigs fellibyls. Stefnir María nú á eyjur í Karíba-hafinu sem sumar hverjar urðu illa úti eftir að fellibylurinn Irma gekk þar á land fyrir skömmu. 18.9.2017 23:15
Maðurinn sem bjargaði heiminum frá kjarnorkustríði látinn Stanislav Petrov, liðsforingi í sovéska hernum, sem sagður er hafa bjargað heiminum frá kjarnorkustríði á níunda áratug síðustu aldar er látinn, 77 ára að aldri. 18.9.2017 21:42
Kosningar setja strik í reikninginn fyrir Framfarafélag Sigmundar Davíðs Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, stofnandi Framfarafélagsins, segir að stefnt hafi verið að veglegri dagskrá á vegum félagsins í haust. Boðaðar kosningar munu þó setja strik í reikninginn. 18.9.2017 19:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Ítarlega verður farið yfir stöðuna í íslenskri pólitík í fréttum Stöðvar 2 á slaginu hálf sjö í kvöld. 18.9.2017 18:15
Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn með mest fylgi Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri hreyfingin grænt framboð mælast með mest fylgi í nýrri skoðanakönnun sem framkvæmd var af Zenter rannsóknum. 18.9.2017 17:39