Akreinar Kringlumýrarbrautar til norðurs grafnar upp Hafist verður handa við að grafa upp akbrautir Kringlumýrarbrautar til norðurs á morgun vegna framkvæmda við lagningu vatnsæðar undir götuna. 18.9.2017 17:22
Heimir: Manna fegnastur þegar Shahab fór út af Heimir Guðjónsson átti erfitt með að leyna ánægju sinni í leikslok eftir sigur FH á ÍBV í Pepsi-deild karla í kvöld. Steven Lennon tryggði FH sigur með marki á lokasekúndum leiksins. 17.9.2017 19:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍBV 2-1 | Lennon tryggði FH-ingum sigur með marki á elleftu stundu FH-ingar tryggðu sér mikilvæg þrjú stig í baráttunni um Evrópusæti þegar Steven Lennon skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri FH á ÍBV á lokamínútum leiksins. 17.9.2017 18:45
Nýjasti þáttur South Park gaf snjalltækjum dónalegar skipanir Fyrsti þáttur 21. þáttaraðar South Park var sýndur í gær. Svo virðist sem að línur úr þættinum hafi gefið snjalltækjum á borð við Google Home og Alexu frá Amazon ýmsar dónalegar skipanir. 14.9.2017 14:20
Icelandair hefur áætlunarflug til Dallas Icelandair hefur ákveðið að hefja heilsársflug til bandarísku borgarinnar Dallas á næsta ári. Flugið til Dallas hefst í maí 2018 og flogið verður fjórum sinnum í viku. 14.9.2017 13:29
Kane „eini maðurinn sem getur náð markameti Shearer“ Harry Kane, framherji Tottenham, er eini leikmaðurinn sem getur náð markameti Alan Shearer í ensku úrvalsdeildinni að mati Craig Bellamy. 14.9.2017 13:00
Mané bjóst aðeins við gulu spjaldi Sadio Mané, leikmaður Liverpool, bjóst aðeins við því að fá gult spjald eftir viðskipti sín við Ederson, markmann Manchester City, í leik liðanna um síðustu helgi. 14.9.2017 11:30
Game of Thrones: Koma í veg fyrir spennuspilla með mörgum lokaatriðum Framleiðendur Game of Thrones munu taka upp mörg mismunandi lokaatriði í næstu og síðustu seríu af þáttunum vinsælu Game of Thrones. 14.9.2017 11:28
Aðgerðarteymi tæklar manneklu í leikskólum borgarinnar Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í dag að setja á laggirnar tvö teymi til að bregðast við manneklu í leikskólum og frístundaheimilum borgarinnar. Enn er óráðið í 96 stöðugildi í leikskólum borgarinnar. 13.9.2017 16:42
Allt það sem Apple kynnti til leiks í gær Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti til leiks nýjar vörur á sérstökum viðburði í Steve Jobs höllinni í Kaliforníu í gær. Kynningunni hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu enda búist við að Apple myndi kynna tíu ára afmælisútgáfu iPhone-símans vinsæla. 13.9.2017 14:15