Hló framan í Neymar sem er bara eins og „hver annar leikmaður“ Anthony Ralston, hinn átján ára gamli leikmaður Celtic sem fékk það verkefni að dekka Neymar í leik liðsins við PSG í gær, virðist ekki hafa haft miklar áhyggjur af verkefni gærdagsins. 13.9.2017 13:00
Fá að vita meira um meiðsli Pogba í dag Manchester United mun frá frekari fregnir af alvarleika meiðsla Paul Pogba eftir læknisskoðun í dag. Hann meiddist í sigri liðsins á Basel í Meistaradeildinni í gær. 13.9.2017 12:00
Leynifundur á Íslandi endaði með einum stærstu svikum í sögu EVE Ein stærstu svik í sögu tölvuleiksins Eve voru skipulögð á Íslandi. Einn af forsvarsmönnum eins af stærstu bandalögunum stakk af með tæki og tól virði billjóna og afhenti tvemur helstu óvinabandalögum lyklana af geimstöðvum bandalagsins. 13.9.2017 11:15
United hefur Íslandsflug í vor Bandaríska flugfélagið United Airlines mun hefja áætlunarferðir á milli New York og Keflavíkur í vor. Fjögur flugfélög bjóða nú upp á beint flug milli New York og Keflavíkurflugvallar. 13.9.2017 09:51
Í beinni: Apple kynnir iPhone X Tim Cook, forstjóri Apple, mun kynna nýjar vörur frá bandaríska tæknirisanum á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum Apple. 12.9.2017 17:15
Fastur í lyftu í nýju myndbandi Radiohead Thom Yorke, söngvari Radiohead, er fastur í lyftu í glænýju myndbandi hljómsveitarinnar við lagið Lift sem kom út í dag. Lagið var gefið út fyrr á árinu eftir margra ára veru í skúffunni. 12.9.2017 15:10
Birgitta aftur þingflokksformaður Pírata Birgitta Jónsóttir hefur verið kosin þingflokksformaður Pírata. Hún tekur við af Einari Brynjólfssyni sem tók við af Ástu Guðrúnu Helgadóttir í maí síðastliðnum. 12.9.2017 14:30
Reikna með hreyfanlegum bar á öldrunarheimilum Akureyrar Öldrunarheimili Akureyrar hafa sent inn umsókn um vínveitingaleyfi. 12.9.2017 14:12
Segir fjárlög ekki fylgja hug ráðamanna í garð íslenskunnar Útlit er fyrir að aðeins 60 milljónum verði ráðstafað til framkvæmdar milljarða áætlunar um uppbyggingu íslenskrar máltækni sem kynnt var með pompi og prakt í sumar 12.9.2017 13:45
Hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu frestað um hálft ár Fyrirhugaðri hækkun á virðisaukaskatti á ferðaþjónustutengd starfsemi verður frestað um hálft ár og mun taka gildi 1. janúar 2019. Hækkkunin, sem átti að taka gildi, 1. júlí næstkomandi, hafði verið harðlega gagnrýnd. 12.9.2017 09:46