Friðrik Dór og Jón stýrðu óvæntum fjöldasöng í stiganum í Hörpu Óvæntur fjöldasöngur braust út í stiganum í Hörpu í gær eftir tónleika Friðriks Dórs sem voru haldnir í gær. Hann og bróðir hans Jón sungu lagið vinsæla Í síðasta skipti ásamt vinum og vandamönnum. 10.9.2017 13:34
Mikill vatnsleki í Breiðholtslaug Slökkvililið höfuðborgarsvæðiðsins var kallað út um klukkan tíu í morgun til að glíma við talsverðan vatnsleka í kjallara Breiðholtslaugar. 10.9.2017 12:24
Irma stefnir upp vesturströndina: „Við héldum að við værum örugg“ Fellibylurinn Irma nálgast Flórída-skaga óðfluga og er nú farinn að lemja á eyjum undan suðurodda skagans. Irma stefnir á vesturstönd skagans og kom það embættismönnum þar í opna skjöldu. 10.9.2017 12:00
Kína stefnir á að banna bensín og díselbíla Yfirvöld í Kína stefna á að banna framleiðslu og sölu á dísel- og bensínbílum. Bílamarkaðurinn þar í landi er sá stærsti í heimi. 10.9.2017 11:02
Eindregið varað við því að skjóta á Irmu Lögreglustjóri Pasco-sýslu í Flórída hefur gefið út viðvörun þess efnis að skotvopn muni ekki hefta för Irmu. Stórhættulegt sé að skjóta á fellibylinn. 10.9.2017 09:27
Skólp í sjóinn í Skerjafirði Vegna bilunar fór skólp í sjó frá dælustöðinni við Skeljanes í Skerjafirði í morgun 10.9.2017 08:53
Konan sem leitað var að fannst heil á húfi Konan sem lögreglan á Suðurlandi og björgunarsveitir leituðu að í nótt fannst heil á húfi. 10.9.2017 08:37
Bein útsending: Irma skellur á Flórída Fellibylurinn Irma er nú á leið frá Kúbu til Flórída þar sem rúmlega sex milljónum manna hefur verið skipað að yfirgefa heimili sína og flýja. 10.9.2017 08:22
Ákærðir fyrir stórfellt MDMA-smygl Tveir pólskir ríkisborgarar á fertugsaldri hafa verið ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. 9.9.2017 13:59
Hæpið að hægt sé að setja reglur um að konur hylji geirvörtur í sundi Ólíklegt getur talist að sveitarfélög geti sett sundlaugargestum skorður varðandi klæðaburð eftir kyni að mati félagsmálaráðherra. 9.9.2017 12:25