Shkreli selur Wu-Tang plötuna einstöku á Ebay Martin Shkreli, fyrrverandi forstjóri lyfjafyrirtækis og maðurinn sem kallaðir hefur verið hataðasti maður internetsins hefur sett eintak sitt af eintakri Wu-Tang plötu til sölu á Ebay. 9.9.2017 10:57
Fólkið sem ætlar ekki að flýja Irmu: „Þetta verður ekki svo slæmt“ Á sama tíma og fellibylurinn Irma nálgast Flórída óðfluga og íbúar ríkisins búa sig undir gríðarlegt tjón eru sumir pollrólegir yfir þeirri hættu sem steðjar að þeim. Það er ekki allir sem ætla að flýja fellibylinn. 9.9.2017 10:10
Ástæða til að endurskoða bann við blóðgjöf homma Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra telur að ástæða sé til þess að endurskoða reglur sem banna samkynhneigðum karlmönnum að gefa blóð. Tryggja þurfi þó áfram öryggi blóðþega. 9.9.2017 09:18
Bein útsending: Tour of Reykjavik Hjólreiðaviðburðurinn WOW Tour of Reykjavik verður haldinn í annað sinn um helgina. 9.9.2017 09:00
Ellefu kjarnorkuver og hundruð sjúkrahúsa á vegi Irmu Yfirvöld í Flórída hafa skipað minnst 5,6 milljónum íbúa í ríkinu að yfirgefa heimili sín og dvalarstaði áður en fellibylurinn Irma skellur á ríkinu. 9.9.2017 08:15
Líkamsárás í Vesturbænum og fullar fangageymslar Einn var fluttur á slysadeild með höfuðáverka eftir líkamsárás í Vesturbænum, lögregla telur sig vita hver gerandi er í málinu. 9.9.2017 07:46
Íslendingar í farvegi Irmu láti vita af sér Íslendingar í Flórída og öðrum svæðum sem fellibylurinn Irma mun skella á eru beðnir um að láta ættingi og vini vita af sér. 8.9.2017 16:14
Sló dóttur sína með rafsígarettu og fartölvu Bandarísk kona hefur verið dæmt í fimm mánaða fangelsi fyrir að hafa beitt dóttur sína ofbeldi og líkamlegum refsingum á hótelherbergi á Hotel Natura í Reykjavík í síðasta mánuði. 8.9.2017 15:13
Gefa grænt ljós á gámabyggðir í Kaupmannahöfn Borgarstjóri tækni- og umhverfismála í Kaupmannahöfn hefur gefið grænt ljós á að reistar verði gámabyggðir til að leysa húsnæðisvanda stúdenta og ungs fólks í borginni. 8.9.2017 13:27
Fær tíma til að jafna sig áður en lögregla ræðir við hann Lögreglan á Suðurlandi reiknar ekki með að ræða við manninn sem fór í Ölfusá á miðvikudaginn fyrr en eftir helgi. Honum verður gefið ráðrúm til þess að jafna sig áður en hann verður yfirheyrður. 8.9.2017 12:35