Efnt til hönnunarsamkeppni um samgöngumiðstöð á lóð BSÍ Efnt verður til samkeppni um deiliskipulag og þróun samgöngumiðstöðvar þar sem BSÍ er núna og á nærliggjandi svæði. 8.9.2017 11:06
Sex mánaða nálgunarbann vegna ítrekaðra hótana gegn konu og barni Karlmaður þarf að sæta sex mánaða nálgunarbanni eftir að hafa haft í hótunum við konu og barn. 8.9.2017 10:48
Jöfn búseta best fyrir skilnaðarbörn Börn sem búa við jafna búsetu eftir skilnað glíma við færri sálræn vandamál en þau sem búa alfarið eða að mestu leyti hjá öðru foreldrinu eftir skilnað. Þetta sýnar niðurstöður sænskrar rannsóknar. 8.9.2017 09:52
Hendrik Ehgolm nýr forstjóri Skeljungs Stjórn Skeljungs hf. hefur ráðið Hendrik Egholm sem nýjan forstjóra félagsins. Gert er ráð fyrir að Hendrik hefji störf hjá Skeljungi þann 1. október næstkomandi. 7.9.2017 15:42
Persónuleg sambönd Guðna komu Íslandi í FIFA 18 Ekki var útlit fyrir að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu yrði með í tölvuleiknum vinsæla FIFA 18. Persónuleg sambönd Guðna Bergssonar, formanns KSÍ, á norðurlöndunum komu málinu á hreyfingu. 7.9.2017 14:00
Fólki vísað frá setningarathöfn Bókmenntahátíðar fyrir misskilning Þeir sem hugðust sækja setningarathöfn Bókmenntahátíðarinnar í Reykjavík sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær, en voru án boðsmiða, var vísað frá. 7.9.2017 11:18
Albert ánægður með liðsfélagana sem teiknuðu upp seinna mark Íslands fyrir leik Albert Guðmundsson, fyrirliði landsliðsins og leikmaður PSV var besti maðu u-21 liðs karla í kvöld þegar liðið mátti þola tap gegn Albaníu í undankeppni fyrir EM 2019. 4.9.2017 20:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Albanía 2-3 | Slæm byrjun á undankeppninni | Sjáðu mörkin Varnarmistök urðu íslenska U-21 árs að falli gegn Albaníu í undankeppni EM í Víkinni í kvöld. 4.9.2017 19:45
Veggjalýs komnar til að vera á Íslandi Veggjalýs (e. bed bugs) eru komnar til að vera á Íslandi að mati meindýraeyðis. Helst má rekja þessa þróun til aukins straums ferðamanna hingað til lands, sem og Íslendinga sem ferðast sem aldrei fyrr til útlanda. 4.9.2017 16:30
Íslensk málnefnd ánægð með körfuboltastrákana Ármann Jakobsson, fyrir hönd íslenskrar málnefndar, hefur sent Körfuknattleikssambandi Íslands bréf þar sem nefndin hrósar KKÍ og leikmönnum körfuboltalandsliðsins fyrir það að treyjur landsliðsins séu merktar með eiginnöfnum landsliðsmanna. 4.9.2017 14:31