Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Jöfn búseta best fyrir skilnaðarbörn

Börn sem búa við jafna búsetu eftir skilnað glíma við færri sálræn vandamál en þau sem búa alfarið eða að mestu leyti hjá öðru foreldrinu eftir skilnað. Þetta sýnar niðurstöður sænskrar rannsóknar.

Hendrik Ehgolm nýr forstjóri Skeljungs

Stjórn Skeljungs hf. hefur ráðið Hendrik Egholm sem nýjan forstjóra félagsins. Gert er ráð fyrir að Hendrik hefji störf hjá Skeljungi þann 1. október næstkomandi.

Persónuleg sambönd Guðna komu Íslandi í FIFA 18

Ekki var útlit fyrir að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu yrði með í tölvuleiknum vinsæla FIFA 18. Persónuleg sambönd Guðna Bergssonar, formanns KSÍ, á norðurlöndunum komu málinu á hreyfingu.

Veggjalýs komnar til að vera á Íslandi

Veggjalýs (e. bed bugs) eru komnar til að vera á Íslandi að mati meindýraeyðis. Helst má rekja þessa þróun til aukins straums ferðamanna hingað til lands, sem og Íslendinga sem ferðast sem aldrei fyrr til útlanda.

Íslensk málnefnd ánægð með körfuboltastrákana

Ármann Jakobsson, fyrir hönd íslenskrar málnefndar, hefur sent Körfuknattleikssambandi Íslands bréf þar sem nefndin hrósar KKÍ og leikmönnum körfuboltalandsliðsins fyrir það að treyjur landsliðsins séu merktar með eiginnöfnum landsliðsmanna.

Sjá meira