Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Íslenskur frumkvöðull segir Google haga sér eins og hrekkjusvín

Íslenski frumkvöðullinn Jón von Tetzchner segir að bandaríski tæknirisinn Google níðist á smærri tæknifyrirtækjum í krafti stærðar sinnar. Tímabært sé að koma böndum á Google sem sé með yfirburðastöðu á leitarvéla- og auglýsingamarkaði á internetinu.

Neytendur hvattir til að farga Floridana í plastflöskum

Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. hefur tilkynnt matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um innköllun á Floridana ávaxtasafasafa í plastflöskum þar sem dæmi eru um að yfirþrýstingur hafi myndast í flöskunum.

Leita ökumanns sem ók á gangandi vegfarenda

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns sem ók bifreið á gangandi vegfaranda á Víkurvegi í Grafarvogi, rétt við bensínstöð N1, um eða eftir kl. 17 síðastliðinn miðvikudag.

Sjá meira