Íslenskur frumkvöðull segir Google haga sér eins og hrekkjusvín Íslenski frumkvöðullinn Jón von Tetzchner segir að bandaríski tæknirisinn Google níðist á smærri tæknifyrirtækjum í krafti stærðar sinnar. Tímabært sé að koma böndum á Google sem sé með yfirburðastöðu á leitarvéla- og auglýsingamarkaði á internetinu. 4.9.2017 14:02
Neytendur hvattir til að farga Floridana í plastflöskum Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. hefur tilkynnt matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um innköllun á Floridana ávaxtasafasafa í plastflöskum þar sem dæmi eru um að yfirþrýstingur hafi myndast í flöskunum. 1.9.2017 16:47
150 tillögur um það sem mætti betur fara í utanríkisþjónustunni Stýrihópur utanríkisráðuneytins sem fékk það verkefni að fara í saumana á skipulagi og starfsemi utanríkisþjónustunnar hefur skilað inn tillögum sínum um það sem bætur mætti fara í utanríkisþjónustunni. 1.9.2017 16:00
Salvör Nordal hætt í stjórn Haga Ekki er leyfilegt fyrir umboðsmann barna að hafa með höndum önnur launuð störf. 1.9.2017 13:40
Reri með rúsínuputta í svaðilför á norðurslóðum Óhætt er að segja að svaðilför leiðangursmanna í Polar Row leiðangrinum hafi tekið á ef marka má mynd sem einn þeirra hefur sett á Instagram. 1.9.2017 13:14
Leita ökumanns sem ók á gangandi vegfarenda Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns sem ók bifreið á gangandi vegfaranda á Víkurvegi í Grafarvogi, rétt við bensínstöð N1, um eða eftir kl. 17 síðastliðinn miðvikudag. 1.9.2017 12:23
Segir húsbílaferðamenn eyða meiru og dvelja lengur en aðrir ferðamenn Ferðamenn sem ferðast um Ísland á húsbílum eða svokölluðum "campers“ greiða hærri skatta og skilja eftir sig meira í tekjum við kaup á mat eða þjónustu en aðrir ferðamenn að mati Steinar Lárs, forsvarsmanns Kúkú Campers. 1.9.2017 10:44
Taldir hafa grætt tæpar 50 milljónir á meintum innherjasvikum Héraðssaksóknari telur að hópur manna sem grunaðir eru um að hafa nýtt sér innherjaupplýsingar í viðskiptum með hlutabréf í Icelandair Group hafi hagnast um tæpar 48 milljónir á viðskiptunum. 31.8.2017 16:47
Sveinn Gestur ekki ákærður fyrir manndráp Héraðssaksóknari hefur ákært Svein Gest Tryggvason fyrir stórfellda líkamsárás. 31.8.2017 16:04
Marvel-stjarna hraunar yfir Hollywood: Fékk ekki hlutverk fyrr en hún breytti nafninu Marvel-stjarnan Chloe Bennet, sem leikur í sjónvarpsþáttunum Agents of SHIELD, segir að hún hafi þurft að breyta nafni sínu úr Chloe Wang til þess að fá hlutverk sem leikkona. 31.8.2017 13:33