Segir myndir af lögregluofbeldi í Barcelona falsaðar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. október 2017 17:42 Lögregla fór fram af mikilli hörku gagnvart mótmælendum. Vísir/Getty Utanríkisráðherra Spánar segir það af og frá að yfirvöld á Spáni hafi framið „valdarán“ í Katalóníu. Þá segir hann að myndir af lögregluofbeldi gegn mótmælendum í Barcelona á kjördag fyrr í október séu falsaðar. Alfonso Dastis var í viðtali við Andrew Marr á BBC þar sem hann svaraði ásökunum forseta katalónska þingsins sem sakað hefur spænsku ríkisstjórnina um að hafa framið valdarán í Katalóníu með þeim aðgerðum sem tilkynntar voru í gær. „Ef einhver hefur framið valdarán, þá er það héraðsstjórnin í Katalóníu,“ sagði Dastis. Mikil ólga hefur verið í samskiptum ríkisstjórnar Spánar og héraðstjórnar Katalóníu frá því að Katalónar kusu með því að lýsa yfir sjálfstæði þann 1. október síðastliðinn. Hefur ríkisstjórnin reynt að koma í veg fyrir að Katalónar lýsi yfir sjálfstæði með öllum tiltækum ráðum. Þá var spænska lögreglan send til Katalónía á kjördag. Þótti hún fara offorsi og særðust hundruð í átökum við lögregluna, vöktu fréttamyndir af átökunum mikla athygli. Dastis segir að nú hafi verið sýnt fram á að sumar þessara mynda hafi verið falsaðar. „Sýnt hefur verið fram á að margar af þessum myndum eru falsaðar. Ef einhver beitti valdi var það gert á hóflegan hátt af þeirri ástæðu að komið var í veg fyrir að löggæsluyfirvöld gætu sinnt sínu starfi,“ sagði Dastis.Þú ert að halda því fram að myndir af spænsku lögreglunni að grípa til harkalegra aðgerða á kjörstöðum séu allar falsaðar?„Ég er ekki að segja að allar séu falsaðar en sumar þeirra eru það,“ sagði Dastis án þess þó að útskýra mál sitt nánar. Spænska þingið mun á föstudag taka til umræðu tilllögu spænsku ríkisstjórnarinnar um að reka héraðstjórn Katalóníu og halda nýjar kosningar þar til þess að kveða í kútinn allar tilraunir Katalóna til þess að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni. Gangi tillagan eftir mun ríkisstjórn Spánar öðlast vald yfir fjármálum, lögreglu og opinberum fjölmiðlum í Katalóníu, auk þess sem að völd þingsins þar muni skerðast til muna.Spanish Foreign Minister @AlfonsoDastisQ says pictures of Spanish police beating Catalans is 'fake news' #marr pic.twitter.com/tpJ5ZtVX9z— The Andrew Marr Show (@MarrShow) October 22, 2017 Tengdar fréttir Brutu sér leið inn á kjörstað í Katalóníu Birgitta Jónsdóttir er stödd á Spáni að fylgjast með kosningunum. 1. október 2017 08:33 Áfram mótmælt og skellt í lás Verkalýðsfélög stóðu fyrir allsherjarverkfalli í Katalóníu í gær. Mikill fjöldi mótmælti spænskum yfirvöldum og áframhaldandi veru óeirðalögreglu í héraðinu. 4. október 2017 06:00 Ætla að svipta Katalóníu sjálfsstjórn Carles Puigdemont, leiðtogi Katalóníu, heldur kröfu sinni um viðræður við stjórnvöld í Madríd um sjálfstæði héraðsins til streitu. 19. október 2017 08:19 Mikil spenna á Spáni Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði. 30. september 2017 14:05 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Utanríkisráðherra Spánar segir það af og frá að yfirvöld á Spáni hafi framið „valdarán“ í Katalóníu. Þá segir hann að myndir af lögregluofbeldi gegn mótmælendum í Barcelona á kjördag fyrr í október séu falsaðar. Alfonso Dastis var í viðtali við Andrew Marr á BBC þar sem hann svaraði ásökunum forseta katalónska þingsins sem sakað hefur spænsku ríkisstjórnina um að hafa framið valdarán í Katalóníu með þeim aðgerðum sem tilkynntar voru í gær. „Ef einhver hefur framið valdarán, þá er það héraðsstjórnin í Katalóníu,“ sagði Dastis. Mikil ólga hefur verið í samskiptum ríkisstjórnar Spánar og héraðstjórnar Katalóníu frá því að Katalónar kusu með því að lýsa yfir sjálfstæði þann 1. október síðastliðinn. Hefur ríkisstjórnin reynt að koma í veg fyrir að Katalónar lýsi yfir sjálfstæði með öllum tiltækum ráðum. Þá var spænska lögreglan send til Katalónía á kjördag. Þótti hún fara offorsi og særðust hundruð í átökum við lögregluna, vöktu fréttamyndir af átökunum mikla athygli. Dastis segir að nú hafi verið sýnt fram á að sumar þessara mynda hafi verið falsaðar. „Sýnt hefur verið fram á að margar af þessum myndum eru falsaðar. Ef einhver beitti valdi var það gert á hóflegan hátt af þeirri ástæðu að komið var í veg fyrir að löggæsluyfirvöld gætu sinnt sínu starfi,“ sagði Dastis.Þú ert að halda því fram að myndir af spænsku lögreglunni að grípa til harkalegra aðgerða á kjörstöðum séu allar falsaðar?„Ég er ekki að segja að allar séu falsaðar en sumar þeirra eru það,“ sagði Dastis án þess þó að útskýra mál sitt nánar. Spænska þingið mun á föstudag taka til umræðu tilllögu spænsku ríkisstjórnarinnar um að reka héraðstjórn Katalóníu og halda nýjar kosningar þar til þess að kveða í kútinn allar tilraunir Katalóna til þess að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni. Gangi tillagan eftir mun ríkisstjórn Spánar öðlast vald yfir fjármálum, lögreglu og opinberum fjölmiðlum í Katalóníu, auk þess sem að völd þingsins þar muni skerðast til muna.Spanish Foreign Minister @AlfonsoDastisQ says pictures of Spanish police beating Catalans is 'fake news' #marr pic.twitter.com/tpJ5ZtVX9z— The Andrew Marr Show (@MarrShow) October 22, 2017
Tengdar fréttir Brutu sér leið inn á kjörstað í Katalóníu Birgitta Jónsdóttir er stödd á Spáni að fylgjast með kosningunum. 1. október 2017 08:33 Áfram mótmælt og skellt í lás Verkalýðsfélög stóðu fyrir allsherjarverkfalli í Katalóníu í gær. Mikill fjöldi mótmælti spænskum yfirvöldum og áframhaldandi veru óeirðalögreglu í héraðinu. 4. október 2017 06:00 Ætla að svipta Katalóníu sjálfsstjórn Carles Puigdemont, leiðtogi Katalóníu, heldur kröfu sinni um viðræður við stjórnvöld í Madríd um sjálfstæði héraðsins til streitu. 19. október 2017 08:19 Mikil spenna á Spáni Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði. 30. september 2017 14:05 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Brutu sér leið inn á kjörstað í Katalóníu Birgitta Jónsdóttir er stödd á Spáni að fylgjast með kosningunum. 1. október 2017 08:33
Áfram mótmælt og skellt í lás Verkalýðsfélög stóðu fyrir allsherjarverkfalli í Katalóníu í gær. Mikill fjöldi mótmælti spænskum yfirvöldum og áframhaldandi veru óeirðalögreglu í héraðinu. 4. október 2017 06:00
Ætla að svipta Katalóníu sjálfsstjórn Carles Puigdemont, leiðtogi Katalóníu, heldur kröfu sinni um viðræður við stjórnvöld í Madríd um sjálfstæði héraðsins til streitu. 19. október 2017 08:19
Mikil spenna á Spáni Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði. 30. september 2017 14:05
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“