Átök í Katalóníu Samúel Karl Ólason skrifar 1. október 2017 13:04 Lögregluþjónar á götum Barcelona. Vísir/AFP Carles Puigdemont, forseti Katalóníu, hefur fordæmt aðgerðir lögreglunnar í héraðinu og segir beitingu ofbeldis vera óréttlætanlega. Yfirvöld á Spáni hafa heitið því að koma í veg fyrir kosningu um sjálfstæði Katalóníu og hefur stjórnarskrárréttur Spánar sagt atkvæðagreiðsluna vera ólöglega. Þúsundir lögregluþjóna hafa verið sendir til héraðsins þar sem þeir reyna að koma í veg fyrir kosninguna og til átaka hefur komið á milli lögreglu og íbúa. Minnst ellefu lögregluþjónar og 337 mótmælendur eru særðir. (Uppfært 13:35. Áður var tala særðra mótmælenda 91) Juan Ignacio Zoido, innanríkisráðherra Spánar, kennir Puigdemont um atburði dagsins og segir þá óskiljanlega. Yfirvöld hafa skora á Katalóna að hæta við atkvæðagreiðsluna sem þeir kalla „farsa“. Borgarstjóri Barcelona, Ada Colau, sagði á Twitter í dag að forseti ríkisstjórnar heigla hefði fyllt borgina af lögregluþjónum.Lögregluþjónar í óeirðarbúningum hafa skotið gúmmískotum að mótmælendum og barið þá með kylfum. Myndbönd af átökunum fara eins og eldur um sinu á internetinu. Lögreglan á Spáni hefur einnig tíst um átökin og segir lögregluþjóna vera að verjast ógnunum og áreiti á meðan þeir sinni störfum sínum og framfylgi lögunum. Sjá má myndir frá átökunum í Barcelona hér.The cases of police violence in #Catalonia are not isolated. These practices are systematic and widespread. #EU MUST speak up pic.twitter.com/sL1iM3OlDj— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) October 1, 2017 Another video out of #catalonia. Que vergüenza. pic.twitter.com/WKKHslzVf0— Natasha Bertrand (@NatashaBertrand) October 1, 2017 Brutal l'entrada policia a #santiscle pic.twitter.com/JYnb8AmHfH— Mar Riera Solà (@marrierasola) October 1, 2017 We sing. They hit. #CatalanReferendum #1O #1Oct pic.twitter.com/P4xrYXUQ3X— M (@totselsentits) October 1, 2017 10:40h: Carregues policials. Trets de bales de goma i salves. c/sardenya amb diputació. varis ferits. #1oct #1octCatRadio #1OTV3 #copdestat pic.twitter.com/IsMoBoXuE9— Arnau Macià (@arnaumamo) October 1, 2017 Cattalan firefighters protecting crowd and standing against Spanish riot police. #CatalanReferendum pic.twitter.com/oNzH5GchJY— Fuad Alakbarov (@DrAlakbarov) October 1, 2017 Disparos en Lérida #CatalanReferendum #1Oct pic.twitter.com/zD7pzphXsv— Xisco Gaya (@xiscoo99) October 1, 2017 فيديو| الشرطة الإسبانية تواصل اقتحامها مراكز استفتاء انفصال إقليم #كتالونيا وتفرق المشاركين بالقوة pic.twitter.com/Xk38DniNi5— جريدة سبر (@Sabrnews) October 1, 2017 Us heu Passat amb la coca, esteu malaltissims #CatalanReferendum pic.twitter.com/c2VJ5E3gXn— laDiadadelSí (@laDiadadelSi) October 1, 2017 Of all the police brutality videos I have seen from #Catalonia today this is hands down the most shocking.This is unworthy of any democracy pic.twitter.com/OYaQ8yvDwF— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) October 1, 2017 #Catalonia: even firefighters are getting kicked and beaten by the Spanish police, simply for protecting citizens from police brutality pic.twitter.com/lCTHcARyiC— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) October 1, 2017 Tengdar fréttir Brutu sér leið inn á kjörstað í Katalóníu Birgitta Jónsdóttir er stödd á Spáni að fylgjast með kosningunum. 1. október 2017 08:33 Meirihluti kýs að öllum líkindum sjálfstæði Nærri öruggt þykir að meirihluti kjósenda muni greiða atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði þegar Katalónar ganga til kosninga á morgun. 30. september 2017 06:00 Mikil spenna á Spáni Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði. 30. september 2017 14:05 Spænska lögreglan mun reyna að loka kjörstöðum Ekkert verður úr þjóðaratkvæðagreiðslu Katalóna sem fara átti fram næstkomandi sunnudag ef marka má orð talsmanns spænsku ríkisstjórnarinnar. 29. september 2017 21:00 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Sjá meira
Carles Puigdemont, forseti Katalóníu, hefur fordæmt aðgerðir lögreglunnar í héraðinu og segir beitingu ofbeldis vera óréttlætanlega. Yfirvöld á Spáni hafa heitið því að koma í veg fyrir kosningu um sjálfstæði Katalóníu og hefur stjórnarskrárréttur Spánar sagt atkvæðagreiðsluna vera ólöglega. Þúsundir lögregluþjóna hafa verið sendir til héraðsins þar sem þeir reyna að koma í veg fyrir kosninguna og til átaka hefur komið á milli lögreglu og íbúa. Minnst ellefu lögregluþjónar og 337 mótmælendur eru særðir. (Uppfært 13:35. Áður var tala særðra mótmælenda 91) Juan Ignacio Zoido, innanríkisráðherra Spánar, kennir Puigdemont um atburði dagsins og segir þá óskiljanlega. Yfirvöld hafa skora á Katalóna að hæta við atkvæðagreiðsluna sem þeir kalla „farsa“. Borgarstjóri Barcelona, Ada Colau, sagði á Twitter í dag að forseti ríkisstjórnar heigla hefði fyllt borgina af lögregluþjónum.Lögregluþjónar í óeirðarbúningum hafa skotið gúmmískotum að mótmælendum og barið þá með kylfum. Myndbönd af átökunum fara eins og eldur um sinu á internetinu. Lögreglan á Spáni hefur einnig tíst um átökin og segir lögregluþjóna vera að verjast ógnunum og áreiti á meðan þeir sinni störfum sínum og framfylgi lögunum. Sjá má myndir frá átökunum í Barcelona hér.The cases of police violence in #Catalonia are not isolated. These practices are systematic and widespread. #EU MUST speak up pic.twitter.com/sL1iM3OlDj— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) October 1, 2017 Another video out of #catalonia. Que vergüenza. pic.twitter.com/WKKHslzVf0— Natasha Bertrand (@NatashaBertrand) October 1, 2017 Brutal l'entrada policia a #santiscle pic.twitter.com/JYnb8AmHfH— Mar Riera Solà (@marrierasola) October 1, 2017 We sing. They hit. #CatalanReferendum #1O #1Oct pic.twitter.com/P4xrYXUQ3X— M (@totselsentits) October 1, 2017 10:40h: Carregues policials. Trets de bales de goma i salves. c/sardenya amb diputació. varis ferits. #1oct #1octCatRadio #1OTV3 #copdestat pic.twitter.com/IsMoBoXuE9— Arnau Macià (@arnaumamo) October 1, 2017 Cattalan firefighters protecting crowd and standing against Spanish riot police. #CatalanReferendum pic.twitter.com/oNzH5GchJY— Fuad Alakbarov (@DrAlakbarov) October 1, 2017 Disparos en Lérida #CatalanReferendum #1Oct pic.twitter.com/zD7pzphXsv— Xisco Gaya (@xiscoo99) October 1, 2017 فيديو| الشرطة الإسبانية تواصل اقتحامها مراكز استفتاء انفصال إقليم #كتالونيا وتفرق المشاركين بالقوة pic.twitter.com/Xk38DniNi5— جريدة سبر (@Sabrnews) October 1, 2017 Us heu Passat amb la coca, esteu malaltissims #CatalanReferendum pic.twitter.com/c2VJ5E3gXn— laDiadadelSí (@laDiadadelSi) October 1, 2017 Of all the police brutality videos I have seen from #Catalonia today this is hands down the most shocking.This is unworthy of any democracy pic.twitter.com/OYaQ8yvDwF— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) October 1, 2017 #Catalonia: even firefighters are getting kicked and beaten by the Spanish police, simply for protecting citizens from police brutality pic.twitter.com/lCTHcARyiC— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) October 1, 2017
Tengdar fréttir Brutu sér leið inn á kjörstað í Katalóníu Birgitta Jónsdóttir er stödd á Spáni að fylgjast með kosningunum. 1. október 2017 08:33 Meirihluti kýs að öllum líkindum sjálfstæði Nærri öruggt þykir að meirihluti kjósenda muni greiða atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði þegar Katalónar ganga til kosninga á morgun. 30. september 2017 06:00 Mikil spenna á Spáni Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði. 30. september 2017 14:05 Spænska lögreglan mun reyna að loka kjörstöðum Ekkert verður úr þjóðaratkvæðagreiðslu Katalóna sem fara átti fram næstkomandi sunnudag ef marka má orð talsmanns spænsku ríkisstjórnarinnar. 29. september 2017 21:00 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Sjá meira
Brutu sér leið inn á kjörstað í Katalóníu Birgitta Jónsdóttir er stödd á Spáni að fylgjast með kosningunum. 1. október 2017 08:33
Meirihluti kýs að öllum líkindum sjálfstæði Nærri öruggt þykir að meirihluti kjósenda muni greiða atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði þegar Katalónar ganga til kosninga á morgun. 30. september 2017 06:00
Mikil spenna á Spáni Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði. 30. september 2017 14:05
Spænska lögreglan mun reyna að loka kjörstöðum Ekkert verður úr þjóðaratkvæðagreiðslu Katalóna sem fara átti fram næstkomandi sunnudag ef marka má orð talsmanns spænsku ríkisstjórnarinnar. 29. september 2017 21:00
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“