Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Flynn neitar að afhenda gögn

Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump, og miðpunktur í rannsókn á mögulegum tengslum starfsmanna Trump við Rússland mun neita að afhenda þingnefnd gögn í tengslum við rannsóknina.

Skransöludemantur reyndist tugmilljóna virði

Demantshringur sem bresk kona keypti á skransölu fyrir andvirði tíu punda á níunda áratug síðustu aldar mun líklega seljast á um 350 þúsund pund, um 45 milljónir íslenskra króna.

Ekki gefa fuglunum við Tjörnina brauð

Varptíminn við Tjörnina er nú í hámarki og fyrstu ungarnir koma óvenju snemma úr eggjum. Því er mikilvægt að hætta brauðgjöfum því brauðið laðar að máfa sem eiga það til að éta litla unga.

Fór tvisvar upp á Everest með sex daga millibili

Líklegt má telja að Anshu Jamsenpa, 37 ára fjallaklifrari frá Indlandi, hafi sett met með því að fara tvívegis upp á tind Everest, hæsta fjall heims, með aðeins sex daga millibili

Sjá meira