Fattaði að hann var í beinni og steig vandræðalegan dans Það getur margt gerst í beinni útsendingu og sú varð raunin þegar sjónvarpsstöðin FOX 10 í Phoenix í Bandaríkjunum sýndi í beinni útsendingu frá vettvangi bílslyss í Scottsdale. 18.5.2017 22:50
Trump þvertekur fyrir að hafa beðið yfirmann FBI um að hætta rannsókn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, neitar því að hafa nokkru sinni farið fram á það við James Comey, þáverandi yfirmann FBI, að sá síðarnefndi myndi benda á rannsókn bandarísku alríkislögreglunnar á fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump. 18.5.2017 21:22
Gamlir bandarískir ruslahaugar stöðva framkvæmdir við Flugvelli Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja hefur stöðvað gatnagerð við svokallaða Flugvelli í Keflavík. Gamlir ruslahaugar frá bandaríska hernum hafa verið grafnir upp og vellur tjara úr jarðveginum. 18.5.2017 20:43
Fartölvubann ekki sett á flugferðir frá Evrópu Embættismenn frá Bandaríkjum og ríkjum Evrópusambandsins hafa tekið ákvörðun um að fartölvur og spjaldtölvur verði ekki bannaðir um borð í flugvélum á leið til Bandaríkjanna frá Evrópu. 17.5.2017 23:03
Gylfi leikmaður ársins hjá Swansea annað árið í röð Bæði stuðningsmenn og leikmenn Swansea hafa valið Gylfa Sigurðsson leikmann ársins hjá Swansea City í ensku úrvalsdeildinni 17.5.2017 22:29
Robert Spencer segir íslenska lækninn hafa sýnt sér dónaskap Bandaríski rithöfundurinn Robert Spencer segir að læknirinn sem rannsakaði hann hér á landi á Landspítalanum eftir meinta eitrunartilraun hafi sýnt sér dónaskap og reynt að gera lítið úr atvikinu. 17.5.2017 21:40
Brad Pitt og Colbert reyna að svara lífsins spurningum Það eru ansi margar spurningar sem til eru sem erfitt getur reynst að svara. 17.5.2017 20:49
Segja enn stærri og lúmskari tölvuárás í gangi Önnur stærri og lúmskari tölvuárás en sú sem sýkti tölvur út um allan heim í vikunni er í gangi að mati netöryggisérfræðinga. 17.5.2017 20:07
Samningum um kaupum Pressunnar á Birtingi rift Samningum á milli eigenda Pressunnar á öllu hlutafé í Birtingi ehf. hefur verið rift. Er þetta gert til að lækka heildarskuldir Pressusamstæðunnar. 17.5.2017 19:07
Trump segir að enginn stjórnmálamaður í sögunni hafi fengið verri meðferð en hann sjálfur Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, varði forsetatíð sína í ræðu sem hann hélt í dag við útskrift strandgæsluliða. Segir hann að fjölmiðlar í Washington hafi komið við sig á ósanngjarnan hátt. 17.5.2017 18:43