Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Metfé í malbik í sumar

Malbikunarframkvæmdir eru hafnar í Reykjavíkurborg. Meira fjármagni verður varið til endurnýjunar malbiks á þessu ári en nokkru sinni áður.

Trump bað Comey um að binda enda á rannsókn FBI á Flynn

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fór í febrúar fram á það við James Comey, þáverandi yfirmann FBI, bandarísku alríkislögreglunnar, að hann myndi binda enda á rannsókn FBI á fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump.

Kimmel snýr aftur

Þrátt fyrir að þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hafi grínast með að honum yrði aldrei boðið á Óskarsverðlaunahátíðina eftir síðustu hátíð mun hann kynna þá næstu.

Hakkarar segjast hafa Pirates of the Caribbean 5 í haldi

Tölvuþrjótar segjast hafa náð í eintak af nýjustu myndinni í Pirates of the Caribbean kvikmyndaröðinni og hóta þeir að gefa hana út á netinu nema kvikmyndaverið sem framleiði myndinni greiði þeim lausnargjald.

Sendiherra særður eftir viðskipti sín við villigölt

Sendiherrar lenda oft í snúnum aðstæðum við störf í varasömum heimi alþjóðasamskipta. Sendiherra Bretlands í Austurríki þurfti að taka á stóra sínum á dögunum þegar hann var á ferð í garði í höfubörð Austurríkis, Vínarborg.

Sjá meira