Metfé í malbik í sumar Malbikunarframkvæmdir eru hafnar í Reykjavíkurborg. Meira fjármagni verður varið til endurnýjunar malbiks á þessu ári en nokkru sinni áður. 16.5.2017 22:41
Trump bað Comey um að binda enda á rannsókn FBI á Flynn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fór í febrúar fram á það við James Comey, þáverandi yfirmann FBI, bandarísku alríkislögreglunnar, að hann myndi binda enda á rannsókn FBI á fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump. 16.5.2017 21:43
Sýna ferðamönnum hvernig hægt er að komast af í Reykjavík fyrir minna en fimm þúsund á dag Erlendir ferðamenn sem hingað koma hafa kvartað yfir háu verðlagi og Ísland er á nýjan leik orðið eitt dýrasta land í heimi. Það virðist þó ekki stöðva ferðamenn í að koma hingað til lands.Bandaríska sjónvarpsstöðin CNBC fjallaði nýverið um hvernig megi komast af í Reykjavík fyrir sem minnstan pening. 16.5.2017 20:37
Kimmel snýr aftur Þrátt fyrir að þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hafi grínast með að honum yrði aldrei boðið á Óskarsverðlaunahátíðina eftir síðustu hátíð mun hann kynna þá næstu. 16.5.2017 19:42
Hakkarar segjast hafa Pirates of the Caribbean 5 í haldi Tölvuþrjótar segjast hafa náð í eintak af nýjustu myndinni í Pirates of the Caribbean kvikmyndaröðinni og hóta þeir að gefa hana út á netinu nema kvikmyndaverið sem framleiði myndinni greiði þeim lausnargjald. 16.5.2017 19:18
Gögn sýna virkni leynifélagsins í „Lundafléttunni“ Upplýsingar um raunverulega eigendur félagsins ættu að vera á skrá hjá svissneskum banka. 16.5.2017 18:39
Sendiherra særður eftir viðskipti sín við villigölt Sendiherrar lenda oft í snúnum aðstæðum við störf í varasömum heimi alþjóðasamskipta. Sendiherra Bretlands í Austurríki þurfti að taka á stóra sínum á dögunum þegar hann var á ferð í garði í höfubörð Austurríkis, Vínarborg. 16.5.2017 17:53
Heimir: Ellefu einstaklingar inn á vellinum í fyrri hálfleik Heimir Guðjónsson. þjálfari FH, var ekki ánægður með frammistöðu síns liðs í fyrri hálfleik í leik Vals og FH í Pepsi-deild karla í fótbolta á Hlíðarenda í kvöld 15.5.2017 22:34
Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: Valur - FH 1-1 | Jafntefli í kaflaskiptum leik Valur og FH gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik 3. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. 15.5.2017 22:30
Gagnrýndi Pírata fyrir að víkja af fundum til að „ræða forystukrísuna“ Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, gagnrýndi þingmenn Pírata í upphafi þingfundar í dag fyrir að víkja af fundum fastanefnda þingsins í morgun. 15.5.2017 15:42