Einar nýr þingflokksformaður Pírata Einar Brynjólfsson var kjörinn nýr formaður þingflokks Pírata á þingflokksfundi sem lauk fyrr í dag. Hann tekur við af Ástu Guðrúnu Helgadóttur sem steig til hliðar vegna ágreinings um innra starf þingflokksins. 15.5.2017 15:20
Íslendingar nota 35 milljónir plastpoka á ári Átakinu „Tökum upp fjölnota“ var hleypt af stað í dag en það er á vegum Pokasjóðs, sem í tvo áratugi hefur haft tekjur af sölu plastpoka, en stefnir nú að því að leggja sjálfan sig niður. 15.5.2017 15:05
Fjölskyldu vísað frá borði vegna afmælisköku Fjölskyldu á leið frá New York til Las Vegas var vísað frá borði flugvélar JetBlue fyrr í mánuðinum. Þau höfðu komið fyrir afmælisköku í farangurshólfi flugvélarinnar og kallaði flugfélagið til lögreglu vegna málsins. 15.5.2017 14:15
Ásta Guðrún hætt sem þingflokksformaður Pírata vegna ágreinings Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, hefur ákveðið að stíga til hliðar sem þingflokksformaður Pírata. 15.5.2017 12:34
Dís ráðin skrifstofustjóri á velferðarsviði Dís Sigurgeirsdóttir hefur verið ráðin skrifstofustjóri á skrifstofu sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. 15.5.2017 12:14
Vísbendingar um sýkingu en ekkert staðfest tilvik Póst- og fjarskiptastofnun hafa ekki borist neinar staðfestar tilkynningar um sýktar tölvur hérlendis af völdum yfirstandandi netárásar af sem nær um allan heim. 15.5.2017 11:03
„Þetta er mikið og þungt högg“ "Þetta eru mjög mikilvæg störf sem við erum hér að missa,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, eftir að tilkynnt var um að 86 starfsmenn HB Granda sem allir starfa í botnfiskvinnslu verði sagt upp. 11.5.2017 16:23
Í beinni: Eurovision-veislan heldur áfram Vísir mun hita upp fyrir keppnina í allan dag; fara yfir atriðin og ýmsar staðreyndir þeim tengdum, rifja upp gamlar og góðar minningar, hvað veðbankarnir segja og margt margt fleira. 11.5.2017 14:45
Endalaus snöpp og töfrabrögð í nýjustu uppfærslu Snapchat Það kennir ýmissa grasa í nýjustu uppfærslu á samskiptamiðlinum Snapchat sem kom út á dögunum. Hægt er að senda endalaus snöpp, teikna með emoji-táknum og láta hluti hverfa með sérstöku strokleðri. 11.5.2017 13:38
Bað um ársbirgðir af kjúklinganöggum í heimsins útbreiddasta tísti Nýtt tíst hefur velt tísti Ellen DeGeneres frá Óskarsverðlaununum árið 2014 úr sessi sem útbreiddasta tíst allra tíma. Tístið snýst um kjúklinganagga. 11.5.2017 11:26