Fresta prófunum á sams konar flugvélum og Icelandair hefur pantað Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur tímabundið hætt prófunum á 737 MAX flugvélum sem fyrirtækið er með í þróun. Ástæðan er möguleg vandræði með íhlut í þotuhreyflum flugvélanna. Icelandair hefur pantað sextán slíkar flugvélar. 11.5.2017 10:22
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 3-0 | Blikar sýndu klærnar í miklu hvassviðri Breiðablik vann afar sterkan 3-0 sigur á Val í Pepsi-deild kvenna í Kópavogi í kvöld í miklu hvassviðri. Blikastúlkur halda því í við Þór/KA sem situr á toppi deildarinnar 10.5.2017 21:45
Trump segir að honum verði þakkað fyrir að hafa rekið Comey Forseti Bandaríkjanna hefur varið ákvörðun hans um að láta reka yfirmann FBI. 10.5.2017 16:30
Hjón dæmd til að selja íbúð sína í Grafarvogi Hjónum í Grafarvogi hefur verið gert að selja úbúð sína á 34 milljónir króna og afhenda hana sem fyrst, samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Töldu þau sig geta rift kauptilboði sem þau höfðu samþykkt, vegna hugsanlegra vanefnda kaupenda. 10.5.2017 14:59
Comey hélt að brottreksturinn væri hrekkur James Comey, sem rekinn var sem yfirmaður FBI, bandarísku alríkislögreglunnar, í gær af Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hélt í fyrstu að fregnir af brottrekstrinum væri hrekkur. Hann var staddur í Los Angeles þegar fregnirnar bárust honum. 10.5.2017 12:43
Stephen Colbert útskýrir af hverju Trump rak yfirmann FBI Það kom mörgum í opna skjöldu þegar tilkynnt var í gær að Donald Trump hafði rekið James Comey, yfirmann FBI, bandarísku alríkislögreglunnar. 10.5.2017 11:07
Óskað eftir sjónarmiðum almennings vegna samruna Fjarskipta og 365 miðla Samkeppniseftirlitið hefur óskað eftir sjónarmiðum almennings og fyrirtækja vegna fyrirhugaðs samruna Fjarskipta hf. (Vodafone) og 365 miðla hf. Eftirlitið rannsakar nú samkeppnisleg áhrif samrunans. 10.5.2017 10:35
Kínverjar lofa að verja Parísarsamkomulagið en Trump frestar ákvörðun Xi Jinping, forseti Kína, hefur heitið því að verja Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum sem miðar að því að draga úr hnattrænni hlýnun og losun gróðurhúsalofttegunda. Donald Trump íhugar nú hvort að Bandaríkin muni halda sig við samkomulagið eða ekki. 9.5.2017 16:00
Bretar reyna að merkja inn Evrópulöndin án teljandi árangurs Það er mögulega erfiðara en það lítur út fyrir að vera að reyna að merkja inn öll lönd Evrópu á landakort. Ungir Bretar fengu það verkefni í myndbandi og óhætt er að segja að það hafi ekki gengið neitt sérstaklega vel. 9.5.2017 15:10
Tævanskir leikarar auglýsa te á íslensku: „Heldurðu að það sé hægt að fela lyktina?“ Sumir segja að íslenskan sé í útrýmingarhættu en engu að síður leynist hún víða, meðal annars í tævanskri auglýsingu þar sem verið er að auglýsa te. 9.5.2017 14:02