Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Fresta prófunum á sams konar flugvélum og Icelandair hefur pantað

Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur tímabundið hætt prófunum á 737 MAX flugvélum sem fyrirtækið er með í þróun. Ástæðan er möguleg vandræði með íhlut í þotuhreyflum flugvélanna. Icelandair hefur pantað sextán slíkar flugvélar.

Hjón dæmd til að selja íbúð sína í Grafarvogi

Hjónum í Grafarvogi hefur verið gert að selja úbúð sína á 34 milljónir króna og afhenda hana sem fyrst, samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Töldu þau sig geta rift kauptilboði sem þau höfðu samþykkt, vegna hugsanlegra vanefnda kaupenda.

Comey hélt að brottreksturinn væri hrekkur

James Comey, sem rekinn var sem yfirmaður FBI, bandarísku alríkislögreglunnar, í gær af Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hélt í fyrstu að fregnir af brottrekstrinum væri hrekkur. Hann var staddur í Los Angeles þegar fregnirnar bárust honum.

Sjá meira