Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Óli Stefán: Við erum alveg með báða fæturna á jörðinni

Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, var ansi kátur í leikslok eftir dramatískan sigur sinna manna á Víkingi Reykjavík í kvöld. Hann er þó með báðar fætur á jörðinni þrátt fyrir góðan árangur í fyrstu tveimur leikjum mótsins.

Obama sagður hafa varað Trump við að ráða Flynn til starfa

Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa varað arftaka hans í starfi, Donald Trump, við að ráða Michael Flynn í embætti þjóðaröryggisráðgjafa. Flynn sagði af sér embætti eftir aðeins 24 daga í starfi eftir að upp komst um samskipti hans við Rússa áður en Trump tók við embætti.

Læknar myrtir á hrottafenginn hátt í lúxusíbúð

Karlmaður er í haldi lögreglunnar í Boston grunaður um að hafa myrt tvö lækna í lúxúsíbúð þar í borg. Læknarnir voru trúlofaðir og fundust lík þeirra bundin saman og höfðu þau verið skorin á háls.

Sjá meira