Faldi sig í helli eftir að hafa reynt að klifra Everest án leyfis Karlmaður er í haldi yfirvalda í Nepal eftir að hann gerði tilraun til þess að klífa Everest, hæsta fjall veraldar, án þess að hafa til þess tilskilin leyfi. Hann segir að komið hafi verið fram við sig eins og morðingja. 9.5.2017 13:04
Veðmangarar spá Svölu ekki áfram í kvöld Svala fer ekki upp úr undanúrslitariðlinum í kvöld ef marka má líkur veðmangara. Svíþjóð er spáð efsta sætinu ásamt Armeníu og Portúgal. 9.5.2017 11:22
Hægt að byggja 143 meðalstórar íbúðir fyrir það sem kostar að halda Eurovision Eitt af því sem óneitanlega fylgir Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva eru vangaveltur um hvar og hvernig Ísland geti haldið keppnina, komi til þess að fulltrúi Íslendinga muni fara með sigur af hólmi. 9.5.2017 10:44
Forkólfar í forsetaframboði vilja nánari samskipti við Norður-Kóreu Suður-Kóreubúar ganga nú til forsetakosninga sem boðað var ti leftir að Park Geun-hye sagði af sér vegna spillingamála. Frambjóðandinn sem þykir sigurstranglegastur vill auka samskipti við Norður-Kóreu. 9.5.2017 10:15
Óli Stefán: Við erum alveg með báða fæturna á jörðinni Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, var ansi kátur í leikslok eftir dramatískan sigur sinna manna á Víkingi Reykjavík í kvöld. Hann er þó með báðar fætur á jörðinni þrátt fyrir góðan árangur í fyrstu tveimur leikjum mótsins. 8.5.2017 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Grindavík 1-2 | Gestirnir stálu sigrinum í uppbótartíma Grindavík tryggði sér sigurinn gegn Víkingi R. á afar dramatískan hátt í Víkinni í kvöld. 8.5.2017 22:00
Þorsteinn formaður nefndar um sanngjarna gjaldtöku fyrir afnot af fiskveiðiauðlindinni Gengið hefur verið frá skipan nefndar til að móta tillögur um hvernig tryggja megi sanngjarna gjaldtöku fyrir afnot af fiskveiðiauðlindinni. Formaður nefndarinnar er Þorsteinn Pálsson sem skipaður er af sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 8.5.2017 16:46
Obama sagður hafa varað Trump við að ráða Flynn til starfa Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa varað arftaka hans í starfi, Donald Trump, við að ráða Michael Flynn í embætti þjóðaröryggisráðgjafa. Flynn sagði af sér embætti eftir aðeins 24 daga í starfi eftir að upp komst um samskipti hans við Rússa áður en Trump tók við embætti. 8.5.2017 16:21
Læknar myrtir á hrottafenginn hátt í lúxusíbúð Karlmaður er í haldi lögreglunnar í Boston grunaður um að hafa myrt tvö lækna í lúxúsíbúð þar í borg. Læknarnir voru trúlofaðir og fundust lík þeirra bundin saman og höfðu þau verið skorin á háls. 8.5.2017 14:58
Sigur Rós tekur yfir Hörpu og heldur ferna tónleika Hljómsveitin Sigur Rós mun taka yfir Hörpu á milli jóla og nýárs og koma fram á fernum tónleikum í Eldborg. 8.5.2017 14:08