Forkólfar í forsetaframboði vilja nánari samskipti við Norður-Kóreu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. maí 2017 10:15 Moon Jae-in með ungum stuðningsmanni. Vísir/AFP Suður-Kóreubúar ganga nú til forsetakosninga sem boðað var ti leftir að Park Geun-hye sagði af sér vegna spillingamála. Frambjóðandinn sem þykir sigurstranglegastur vill auka samskipti við Norður-Kóreu. BBC greinir frá. Hinn frjálslyndi Moon Jae-in leiddi í skoðanakönnunum en miðjumaðurinn Ahn Cheol-soo var næstur á eftir honum. Moon vill nánari samskipti við Norður-Kóreu í von um að sú nálgun geti dregið úr þeirri spennu se nú ríkir á Kóreuskaga en samskipti Bandaríkjanna við nágranna Suður-Kóreubúa hafa farið versnandi að undanförnu. Hafa bæði Moon og Ahn hvatt Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, til þess að draga úr hótunum sínum í garð Norður-Kóreu en Trump hefur ýjað að því að Bandaríkin gætu farið í hernaðaraðgerðir, láti Norður-Kórea ekki af eldflaugatilraunum. Margt bendir þó til þess að kjósendur í Suður-Kóreu hafi meiri áhyggjur af spillingu og efnahagsmálum en stöðu mála í Norður-Kóreu. Búist er við metþáttöku í kosningunum, sérstaklega meðal ungs fólks en alls eru þrettán frambjóðendur í framboði. Kjörstaðir loka fyrir hádegi á íslenskum tíma og er búist við að niðurstöður liggi fyrir fljótlega eftir það. Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kórea framkvæmir enn eina eldflaugatilraunina Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu reyndu í dag að sprengja flugskeyti í tilraunarskyni en án árangurs. 28. apríl 2017 21:54 Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00 Suður-Kóreumenn undrandi vegna orða Trump Forsetinn hefur farið um víðan völl í máli sínu um Norður-Kóreu og einræðisherra landsins. 2. maí 2017 13:44 Hóta að byggja upp kjarnorkuvopn með auknum hraða Norður-Kóreumenn saka Bandaríkin um að auka spennu á svæðinu og ýja að nýrri tilraunasprengingu. 1. maí 2017 18:01 Trump myndi funda með Kim við réttar kringumstæður Sean Spicer, talsmaður Trump, sagði blaðamönnum svo í kvöld að "augljóslega“ væru kringumstæðurnar ekki svo nú að Trump muni funda með Kim. 1. maí 2017 19:15 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Suður-Kóreubúar ganga nú til forsetakosninga sem boðað var ti leftir að Park Geun-hye sagði af sér vegna spillingamála. Frambjóðandinn sem þykir sigurstranglegastur vill auka samskipti við Norður-Kóreu. BBC greinir frá. Hinn frjálslyndi Moon Jae-in leiddi í skoðanakönnunum en miðjumaðurinn Ahn Cheol-soo var næstur á eftir honum. Moon vill nánari samskipti við Norður-Kóreu í von um að sú nálgun geti dregið úr þeirri spennu se nú ríkir á Kóreuskaga en samskipti Bandaríkjanna við nágranna Suður-Kóreubúa hafa farið versnandi að undanförnu. Hafa bæði Moon og Ahn hvatt Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, til þess að draga úr hótunum sínum í garð Norður-Kóreu en Trump hefur ýjað að því að Bandaríkin gætu farið í hernaðaraðgerðir, láti Norður-Kórea ekki af eldflaugatilraunum. Margt bendir þó til þess að kjósendur í Suður-Kóreu hafi meiri áhyggjur af spillingu og efnahagsmálum en stöðu mála í Norður-Kóreu. Búist er við metþáttöku í kosningunum, sérstaklega meðal ungs fólks en alls eru þrettán frambjóðendur í framboði. Kjörstaðir loka fyrir hádegi á íslenskum tíma og er búist við að niðurstöður liggi fyrir fljótlega eftir það.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kórea framkvæmir enn eina eldflaugatilraunina Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu reyndu í dag að sprengja flugskeyti í tilraunarskyni en án árangurs. 28. apríl 2017 21:54 Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00 Suður-Kóreumenn undrandi vegna orða Trump Forsetinn hefur farið um víðan völl í máli sínu um Norður-Kóreu og einræðisherra landsins. 2. maí 2017 13:44 Hóta að byggja upp kjarnorkuvopn með auknum hraða Norður-Kóreumenn saka Bandaríkin um að auka spennu á svæðinu og ýja að nýrri tilraunasprengingu. 1. maí 2017 18:01 Trump myndi funda með Kim við réttar kringumstæður Sean Spicer, talsmaður Trump, sagði blaðamönnum svo í kvöld að "augljóslega“ væru kringumstæðurnar ekki svo nú að Trump muni funda með Kim. 1. maí 2017 19:15 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Norður-Kórea framkvæmir enn eina eldflaugatilraunina Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu reyndu í dag að sprengja flugskeyti í tilraunarskyni en án árangurs. 28. apríl 2017 21:54
Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00
Suður-Kóreumenn undrandi vegna orða Trump Forsetinn hefur farið um víðan völl í máli sínu um Norður-Kóreu og einræðisherra landsins. 2. maí 2017 13:44
Hóta að byggja upp kjarnorkuvopn með auknum hraða Norður-Kóreumenn saka Bandaríkin um að auka spennu á svæðinu og ýja að nýrri tilraunasprengingu. 1. maí 2017 18:01
Trump myndi funda með Kim við réttar kringumstæður Sean Spicer, talsmaður Trump, sagði blaðamönnum svo í kvöld að "augljóslega“ væru kringumstæðurnar ekki svo nú að Trump muni funda með Kim. 1. maí 2017 19:15