Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Skilti ætlað að halda Kínverjum frá Kvíabryggju

Vegagerðin hefur sett upp skilti við afleggjarann af fangelsinu við Kvíabryggju á Snæfellsnesi. Skiltinu er ætlað að stemma stigu við komu erlendra ferðamanna sem hafa áhuga á því berja Kirkjufell augum sem er í næsta nágrenni við fangelsið.

Stórveldin tvö í hættu á að skipta ekki lengur máli

Fyrir ekki svo mörgum árum hefði leikur á milli Arsenal og Manchester United í einni af síðustu umferðum Úrvalsdeildarinnar verið úrslitaleikur um titilinn. Þessi lið, sem hafa háð svo magnaðar baráttur sín á milli, áttust við í gær.

Már Sigurðsson látinn

Már hóf uppbyggingu á ferðaþjónustu við Geysi í Haukadal árið 1972 og helgaði sig uppbyggingunni við fjölskyldufyrirtækið Hótel Geysi frá árinu 1993 og var mikill frumkvöðull á sviði ferðaþjónustu.

Lagið sem hefði gert Radiohead of vinsæla loks að koma út

Síðar í þessum mánuði verða tuttugu ár frá því að meistaraverk Radiohead, platan OK Computer, var gefin út. Til þess að minnast þess áfanga mun hljómsveitin gefa út viðhafnarútgáfu af plötunni þar sem með fylgja lög sem tekin voru upp á sama tíma og OK Computer en fengu ekki að að fljóta með á plötunni.

Öryrkjabandalagið byggir á Kirkjusandi

arráð samþykkti á fundi sínum í gær að úthluta Brynju - hússjóði Öryrkjabandalags Íslands lóð með byggingarrétti fyrir 37 íbúðir á Kirkjusandi.

Guðni slær ánægjumet

Íslendingar eru gífurlega ánægðir með störf Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands. Þetta sýnir nýleg könnun MMR,

Sjá meira