Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum í bígerð: „Verðum að sameinast í þetta stóra verkefni“ Sex ráðherrar í ríkisstjórn Íslands skrifuðu í dag undir samstarfsyfirlýsingu um gerð aðgerðaráætlunar Íslands í loftslagsmálum. Áætlunin á að liggja fyrir í lok ársins. 5.5.2017 11:17
Bein útsending: Blaðamannafundur ríkisstjórnarinnar vegna loftslagsmála Forsætisráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra hafa boðað til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu klukkan 10.30. 5.5.2017 10:15
7,6 milljarða hagnaður Landsbankans á fyrstu þremur mánuðum ársins Landsbankinn hagnaðist um 7,6 milljarða eftir skatta fyrstu þrjá mánuði ársins 2017 en hagnaður bankans á sama tímabili árið 2016 nam 3,3 milljörðum króna. 4.5.2017 16:35
Nýju rennibrautirnar við Sundlaug Akureyrar að smella saman Reiknað er með að Akureyringar, sem og aðrir gestir sundlaugarinnar, geti byrjað að renna sér í nýju rennibrautunum um mánaðarmót júní og júlí. 4.5.2017 15:30
Félag framhaldsskólakennara harmar „yfirtöku Tækniskólans á Fjölbrautaskólanum við Ármúla“ Félag framhaldsskólakennara tekur skýra afstöðu gegn fyrirhugaðri sameiningu Tækniskólans og Fjölbrautaskólans við Ármúla að því er segir í yfirlýsingu frá félaginu vegna frétta um að sameining skólanna sé á döfinni. 4.5.2017 12:49
Mildi að ekki fór verr þegar flugvél nauðlenti á fjölförnum vegi Ótrúlegt þykir að enginn hafi slasast alvarlega þegar lítil eins hreyfils flugvél nauðlenti á fjölförnum vegi í grennd við Seattle í Bandaríkjunum. 4.5.2017 11:16
Unnið að sameiningu Tækniskólans og Fjölbrautarskólans við Ármúla Unnið er að sameiningu Fjölbrautaskólans við Ármúla og Tækniskólans. Stefnt er að því að skólarnir verði sameinaðir á næstunni, 4.5.2017 10:23
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 4-0 | Valsstúlkur komnar á blað Valskonum var spáð Íslandsmeistaratitlinum í vor en þær féllu á fyrsta prófi í Pepsi-deild kvenna í sumar. 3.5.2017 20:45
Meirihluti landsmanna fylgjandi jafnlaunavottun Stór hluti Íslendinga kveðst hlynntur því að fyrirtækjum með 25 eða fleiri starfsmönnum verði skylt samkvæmt lögum að fá jafnlaunavottun. 3.5.2017 16:34
Ölvaður farþegi ógnaði gestum Keflavíkurflugvallar Óskað var aðstoðar lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina vegna mjög ölvaðs farþega í brottfararsal í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Hafði hann verið með ógnandi framkomu við gesti og gangandi. 3.5.2017 14:45