Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Starfsemi United Silicon stöðvuð

Umhverfisstofnun ákvað með bréfi í gær að stöðva starfsemi Sameinaðs Sílikons. Rekstraraðila verður ekki heimilt að gangsetja ljósbogaofn verksmiðjunnar nema að fengnu leyfi Umhverfisstofnunar til frekari greiningar á lyktarmengun.

Arna nýr formaður UN Women á Íslandi

Arna Grímsdóttur, framkvæmdastjóri lögfræðissviðs Reita hf. var kosin formaður UN Women á Íslandi á aðalfundi félagsins í dag. Hún tekur við formennsku af Guðrúnu Ögmundsdóttur, sem gegnt hefur formennsku undanfarin fjögur ár.

Listin að leggja sig og svona kaupir þú þér íbúð

Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra fat-shame málið þar sem Karl Th. Birgisson kemur við sögu.

Sjá meira