Starfsemi United Silicon stöðvuð Umhverfisstofnun ákvað með bréfi í gær að stöðva starfsemi Sameinaðs Sílikons. Rekstraraðila verður ekki heimilt að gangsetja ljósbogaofn verksmiðjunnar nema að fengnu leyfi Umhverfisstofnunar til frekari greiningar á lyktarmengun. 26.4.2017 09:07
Icelandair sneri á írskt flugfélag Betur fór en á horfðist í deilum Icelandair og Aer Lingus. 25.4.2017 16:10
Fyrrverandi þingmenn kjörnir í bankaráð Seðlabankans Sigurður Kári Kristjánsson, Þór Saari og Frosti Sigurjónsson koma nýir inn í bankaráð Seðlabankans en kosið var í ráðið á Alþingi í dag. 25.4.2017 14:45
Arna nýr formaður UN Women á Íslandi Arna Grímsdóttur, framkvæmdastjóri lögfræðissviðs Reita hf. var kosin formaður UN Women á Íslandi á aðalfundi félagsins í dag. Hún tekur við formennsku af Guðrúnu Ögmundsdóttur, sem gegnt hefur formennsku undanfarin fjögur ár. 25.4.2017 13:31
Bein útsending: Þingmenn ræða umdeilt rafrettufrumvarp Fyrsta umræða um rafrettufrumvarp heilbrigðisráðherra fer fram á Alþingi á eftir 25.4.2017 13:30
Ólafía nýr aðstoðarmaður fjármálaráðherra Ólafía B. Rafnsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Benedikts Jóhannessonar fjármála- og efnahagsráðherra. 25.4.2017 13:11
Krefjast þess að Radiohead hætti við tónleika í Ísrael Þekktir listamenn á borð við Roger Waters, Ken Loach og Thurston Moore hafa krafist þess að breska hljómsveitin Radiohead hætti við fyrirhugaða tónleika sína í Ísrael í sumar. 25.4.2017 10:37
Brjálaður Tom Hardy elti uppi og handtók skellinöðruþjóf Breski leikarinn Tom Hardy var snöggur að átta sig á aðstæðunum og gerði sér lítið fyrir og handtók bíræfinn skellinöðruþjóf á götum Lundúna á dögunum. 25.4.2017 09:59
Listin að leggja sig og svona kaupir þú þér íbúð Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra fat-shame málið þar sem Karl Th. Birgisson kemur við sögu. 24.4.2017 15:30
Lavrov: Engar sannanir fyrir ofsóknum í garð samkynhneigðra Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir að rússnesk yfirvöld hafi ekki fengið nein gögn í hendurnar sem bendi til þess að samkynhneigðir séu ofsóttir í Téténíu. 24.4.2017 14:49