Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Hollande styður Macron

Leiðtogar hinna hefðbundnu stjórnmálaflokka í Frakklandi keppast nú við að lýsa yfir stuðningi við miðjumanninn Emannuel Macron sem keppa mun um forsetaembættið við Marine Le Pen, frambjóðanda Franska þjóðarflokksins, í seinni umferð kosninganna.

Le Pen og félagar stilla miðið á Macron

Miðjumaðurinn Emmanuel Macron er hrokafullur og enginn föðurlandssvinur ef marka má orð eins helsta ráðgjafa Marine Le Pen. Kosningabaráttan fyrir seinni umferð frönsku forsetakosninganna er strax hafinn og verður hún hörð af ummælum ráðgjafa Le Pen að dæma.

Vandi íslenskunnar vekur heimsathygli

Fjölmiðlar víða um heim hafa fjallað um þá hættu sem steðja að íslenskri tungu eftir að Vigdís Finnbogadóttur varaði við því að íslenskan hæti hlotið sömu örlög og latínan.

Trump reiknar með að árásin í París hjálpi Le Pen

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, reiknar með að árásin í París þar sem lögreglumaður var skotinn til bana muni hjálpa Marine Le Pen í forsetakosningunum í Frakklandi sem haldnar verða á sunnudaginn.

Þyngsta kona heims léttist um 250 kíló

Egypska konan Eman Ahmed Abd El Aty, sem sögð er hafa verið þyngsta kona í heimi, hefur lést um 250 kíló á þremur mánuðum frá því að hún fór í meðferð vegna þyngdarinnar á Indlandi.

Fá að skíra dóttur sína Allah

Foreldrar eins árs gamallar stúlku í Georgíu-ríki Bandaríkjanna hafa haft betur gegn yfirvöldum í ríkinu sem neituðu að samþykkja að henni yrði gefið nafnið Allah.

Sjá meira