Minnst fimmtíu hermenn féllu í árás Talibana Minnst fimmtíu afganskir hermenn eru látnir eftir að skæruliðar Talibana gerðu árás á herstöð í Balkh-héraði fyrr í dag. 21.4.2017 18:05
Fá bætur eftir að sérsveitin „eyðilagði brúðkaup“ Íslenska ríkinu hefur verið gert að greiða brúðhjónum og gesti þeirra skaðabætur eftir að sérsveitarmenn gerðu áhlaup á sumarhús í Grímsnesi þar sem þau héldu veislu 2013. 21.4.2017 17:49
Útiloka ekki að fótboltabullur hafi staðið að baki sprengjuárásinni í Dortmund Saksóknarar í Þýskalandi segjast hafa verulegar efasemdir um að íslamskir öfgamenn tengist sprengjuárásinni á liðsrútu þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund fyrr í vikunni. 14.4.2017 23:00
Tesla-trukkur væntanlegur í haust Elon Musk, stofnandi og eigandi bílaframleiðandands Tesla, segir að fyrirtækið muni kynna Tesla-vörubíl í haust. 14.4.2017 22:15
Assad sagður ráða yfir hundruð tonna af efnavopnum Zaher al-Sakat, fyrrverandi hershöfðingi í sýrlenska stjórnarhernum, segir að Bashir al-Assad, sýrlandsforseti og her hans, búi yfir hundruð tonna af efnavopnum 14.4.2017 22:03
Trump farinn aftur á golfvöllinn í skugga vaxandi spennu á Kóreuskaga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, flaug í dag til Flórída þar sem hann mun eyða páskahelginni á afdrepi sínu á Mar-a-Lago. Athygli vekur að hann verður án sinna helstu ráðgjafa yfir páskana. 14.4.2017 21:00
Kasparov ánægður með „skákklúbbinn B5“ Skáksnillingurinn og stjórnmálamaðurinn Garry Kasparov virðist afar ánægður með skákáhuga Íslendinga og þá sem fjölmenna á „skákklúbbinn“ B5 í Bankastræti 5 ef marka má tíst Rússans. 14.4.2017 19:53
Gæslan flaug með páskaegg á Bolafjall Fyrr í vikunni fór þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-GNA, í hefðbundið eftirlitsflug vestur af landinu og tók svo eina æfingarlendingu á fjallseggjunum við ratsjárstöðina á Bolafjalli við Ísafjarðardjúp. 14.4.2017 19:42
Stálheppinn Finni vann tíu milljarða í EuroJackpot Einn heppinn spilari var með allar fimm aðaltölur og báðar stjörnutölur réttar og hlýtur rúmlega tíu milljarða í sinn hlut. 14.4.2017 19:32
Kínverjar óttast að stríð milli Bandaríkjanna og N-Kóreu geti brotist út „á hverri stundu“ Yfirvöld í Kína hafa varað við að átök á milli Norður-Kóreu og Bandaríkjanna geti brotist út "á hverri stundi.“ Gríðarlega spenna er í samskiptum ríkjanna. 14.4.2017 18:30