Karlmaður grunaður um kynferðisbrot gagnvart þremur konum áfram í gæsluvarðhaldi Spænskur karlmaður sem grunaður er um að hafa nauðgað tveimur konum eftir árshátið á hóteli á Suðurlandi var fyrir helgi dæmdur í áframhaldandi gæsluvarðhald til 8. maí næstkomandi. 14.4.2017 17:40
Sprengjuárásin í Dortmund: Talinn hafa tengsl við ISIS Saksóknarar í Þýskalandi hafa ekki fundið nein sönnunargögn sem bendla manninn sem er í haldi við sprengjuárásina á liðsrútu knattspynuliðsins Borussia Dortmund á þriðjudag. Hann er þó talinn hafa tengsl við hryðjuverkasamtökin ISIS: 13.4.2017 15:34
Assad segir allar fregnir af efnavopnaárásinni uppskáldaðar Bashir al-Assad, forseti Sýrlands, segir að allar fregnir af efnavopnaárás sýrlenska stjórnarhersins í Idlib-héraði Sýrlands séu „100 prósent uppskáldaðar“. Hann segir ð Sýrlandsher hafi látið öll efnavopn sín af hendi árið 2013. 13.4.2017 13:34
Bílastæðin full við Leifsstöð: Farþegum ráðlagt að taka rútu eða láta skutla sér Svo virðist sem að ansi margir Íslendingar hafi ákveðið að skella sér til útlanda í páskafríinu sem hófst í dag. Langtímastæði við Keflavíkurflugvöll eru oðinn full og ekki er hægt að leggja fleiri bílum í stæðin. 13.4.2017 11:19
Símahrekkur: Vinkona Rikka G sneri á graða mann Péturs Jóhanns Rikki G hefur hrekkt sömu konuna ansi oft. Í gær fékk hann Pétur Jóhann Sigfússon til þess að hringja í hana sem graði maðurinn og útkoman varð stórkostleg. 13.4.2017 10:51
Trump ekki lengur á því að NATO sé úrelt Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki lengur á því að Atlantshafsbandalagið sé úrelt stofnun, líkt og hann hefur haldið fram áður. 13.4.2017 09:55
Jude Law leikur ungan Dumbledore Breski leikarinn Jude Law mun taka að sér hlutverk ungs Albus Dumbledore í næstu Fantastic Beasts mynd. 13.4.2017 09:40
Brautryðjandi í dómarastétt fannst látinn í Hudson-ánni Sheila Abdus-Salaam, 65 ára gamall dómari við æðsta rétt New York ríkis í Bandaríkjunum fannst látinn í Hudson-ánni í nótt 13.4.2017 09:25
Fann þúsundir evra á McDonalds og bjargaði fríinu hjá íslenskri fjölskyldu Þjóðverji kom íslenskum ferðamönnum í Freiburg í Þýskalandi til bjargar er hann fann þúsundir evra í umslagi á veitingastað McDonalds þar í bæ. 13.4.2017 09:07
Lífeyrissjóðir sagðir krefja Kaupþing um bætur Lífeyrissjóðir sem voru í viðræðum við Kaupþing um kaup á hlut í Arion banka hafa krafist bóta vegna þess að ekki varð af kaupum þeirra á bankanum. 13.4.2017 08:46