Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Sprengjuárásin í Dortmund: Talinn hafa tengsl við ISIS

Saksóknarar í Þýskalandi hafa ekki fundið nein sönnunargögn sem bendla manninn sem er í haldi við sprengjuárásina á liðsrútu knattspynuliðsins Borussia Dortmund á þriðjudag. Hann er þó talinn hafa tengsl við hryðjuverkasamtökin ISIS:

Assad segir allar fregnir af efnavopnaárásinni uppskáldaðar

Bashir al-Assad, forseti Sýrlands, segir að allar fregnir af efnavopnaárás sýrlenska stjórnarhersins í Idlib-héraði Sýrlands séu „100 prósent uppskáldaðar“. Hann segir ð Sýrlandsher hafi látið öll efnavopn sín af hendi árið 2013.

Sjá meira