Trump: Stuðningur Rússa við Assad mjög slæmur fyrir mannkynið Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin muni ekki auka þáttöku sína í hernaðarátökum í Sýrlandi þrátt fyrir efnavopnaárásir Bashir al-Assad, forseta Sýrlands. Trump gagnrýnir þó stuðning Rússa við Assad harðlega. 12.4.2017 15:46
Framtakssamir fangar földu tölvur í fangelsisloftinu Tveir framtakssamir fangar í Ohio-ríki nýttu sér vinnu sína í fangelsinu við að taka í sundur tölvur til að smíða sér sjálfir tölvur. Földu þeir afraksturinn í fangelsisloftinu og notuðu þær óspart sjálfir. 12.4.2017 14:36
Málmhlutum komið fyrir í einni sprengjunni Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið einn í tengslum við sprengjuárásina á liðsrútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund í gær. Málmræmur voru notaðar í eina af sprengjunum. 12.4.2017 13:55
Spennuþrungið baksvið viðræðna Tillerson og Lavrov Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands hittust í dag í Moskvu. Spennan hefur magnast í samskiptum ríkjanna í aðdraganda heimsóknar Tillerson til Rússlands. 12.4.2017 12:43
FBI hleraði samskipti ráðgjafa Trump á síðasta ári Bandaríska alríkislögreglan, FBI, aflaði sér heimildar á síðasta ári til þess að hlera samskipti Carter Page sem starfaði þá sem ráðgjafi Donald Trump í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. 12.4.2017 11:09
Melania Trump fær háar skaðabætur frá Daily Mail Breska dagblaðið Daily Mail hefur samþykkt að greiða Melaniu Trump, forsetafrú Bandaríkjanna skaðabætur vegna fréttar þar sem því var haldið fram að hún hefði eitt sinn starfað sem fylgdarkona 12.4.2017 10:20
Rannsaka tengsl öfgamannna við sprengjuárásina í Dortmund Lögregluyfirvöld í Þýskalandi rannsaka nú möguleg tengsl íslamskra öfgamanna við sprengjuárásina á liðsrútu þýska knattspyrnuliðsinn Borussia Dortmund í gær. 12.4.2017 09:53
Faðirinn handtekinn grunaður um morðin Maðurinn sem handtekinn var af lögreglu í Kaupmannahöfn í tengslum við morð á konu og þremur börnum hennar fyrr í dag er faðir barnanna. 11.4.2017 15:07
Telja nokkrum vopnum hafa verið beitt við að myrða fjölskylduna Móðir og börn hennar voru meðal þeirra sem myrt voru með hrottalegum hætti í íbúð í Brønshøj í Kaupmannahöfn í morgun 11.4.2017 13:40
Mæta samkeppni frá netinu og komu Costco með allt að 40 prósent verðlækkunum Sólning ætlar að lækka verð á dekkjum um allt að 40 prósent. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að hagstæðara gengi, niðurfellingar á tollum og lægra innkaupsverð spili þar stóran þátt en fyrirtækið sé einnig að mæta breyttum aðstæðum á markaði. 11.4.2017 13:12