Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Trump: Stuðningur Rússa við Assad mjög slæmur fyrir mannkynið

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin muni ekki auka þáttöku sína í hernaðarátökum í Sýrlandi þrátt fyrir efnavopnaárásir Bashir al-Assad, forseta Sýrlands. Trump gagnrýnir þó stuðning Rússa við Assad harðlega.

Framtakssamir fangar földu tölvur í fangelsisloftinu

Tveir framtakssamir fangar í Ohio-ríki nýttu sér vinnu sína í fangelsinu við að taka í sundur tölvur til að smíða sér sjálfir tölvur. Földu þeir afraksturinn í fangelsisloftinu og notuðu þær óspart sjálfir.

Málmhlutum komið fyrir í einni sprengjunni

Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið einn í tengslum við sprengjuárásina á liðsrútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund í gær. Málmræmur voru notaðar í eina af sprengjunum.

Spennuþrungið baksvið viðræðna Tillerson og Lavrov

Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands hittust í dag í Moskvu. Spennan hefur magnast í samskiptum ríkjanna í aðdraganda heimsóknar Tillerson til Rússlands.

FBI hleraði samskipti ráðgjafa Trump á síðasta ári

Bandaríska alríkislögreglan, FBI, aflaði sér heimildar á síðasta ári til þess að hlera samskipti Carter Page sem starfaði þá sem ráðgjafi Donald Trump í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum.

Melania Trump fær háar skaðabætur frá Daily Mail

Breska dagblaðið Daily Mail hefur samþykkt að greiða Melaniu Trump, forsetafrú Bandaríkjanna skaðabætur vegna fréttar þar sem því var haldið fram að hún hefði eitt sinn starfað sem fylgdarkona

Sjá meira