Mikið blóð og merki um átök í íbúðinni Lögregla segir að aðkoman í íbúðinni í Brønshøj í Kaupmannahöfn þar sem ótilgreindur fjöldi líka fannst í morgun hafi verið hryllileg. Líkin fundust er lögregla sinnti útkalli vegna heimiliserja. 11.4.2017 11:25
Segir flugliða United hafa gert rétt þegar læknir var dreginn frá borði Forstjóri United flugfélagsins hefur varið ákvörðun flugliða um að láta draga farþega frá borði eftir að flugvél félagsins var yfirbókuð. 11.4.2017 10:26
Árásarmaðurinn í Svíþjóð játaði sekt sína fyrir dómi Rakhmat Akilov, Úzbekinn sem handtekinn var grunaður um að hafa ekið vörubíl á gangandi vegfarendur í miðbæ Stokkhólms í síðustu viku hefur játað sekt sína fyrir dómi í Svíþjóð. 11.4.2017 10:11
Mikil aukning milli ára hjá Wow WOW air flutti 201 þúsund farþega til og frá landinu í mars eða um 155 prósent fleiri farþega en í mars á síðasta ári 10.4.2017 14:40
Ölvuð og steinsofandi undir stýri Lögreglan á Suðurnesjum hafði um helgina afskipti af ökumanni sem sat steinsofandi undir stýri. Bifreiðin var í gangi og hafði hann lagt henni úti í kant við Kúagerði. 10.4.2017 11:16
Borginni heimilt að miðla persónuupplýsingum í eineltismáli Reykjavíkurborg var heimilt að miðla persónuupplýsingum um starfsmann sem kvartað hafði undir einelti til sálfræðistofu sem var ráðgjafi vegna eineltismálsins samkvæmt úrskurði Persónuverndar. 10.4.2017 10:44
Haldlögðu rúm 19 kíló af fíkniefnum Tollverðir haldlögðu rúmlega nítján kíló af fíkniefnum á landamærum á síðasta ári, 2016. 10.4.2017 09:51
Vitni lýsa hrikalegum aðstæðum í miðbæ Stokkhólms "Þetta var hræðileg. Fólk lá út um allt í blóði sínu á götunni. Það var verið að reyna að bjarga lífi tveggja nákvæmlega þar sem ég var en annar þeirra var líklega dáinn. 7.4.2017 16:41
Sænska lögreglan lýsir eftir manni í tengslum við árásina Lögreglan hefur birt mynd af manninum sem tekin var í neðanjarðarlestarkerfi borgarinnar. Var hann klæddur í svarta hettupeysu og grænan jakka. 7.4.2017 16:08
Löfven: Það hefur verið ráðist á Svíþjóð Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, segir að allt bendi til þess að um hryðjuverkaárás hafi verið að ræða vörubíl var ekkið á gangandi vegfarendur í miðborg Stokkhólms fyrr í dag. 7.4.2017 14:53