Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Mikið blóð og merki um átök í íbúðinni

Lögregla segir að aðkoman í íbúðinni í Brønshøj í Kaupmannahöfn þar sem ótilgreindur fjöldi líka fannst í morgun hafi verið hryllileg. Líkin fundust er lögregla sinnti útkalli vegna heimiliserja.

Mikil aukning milli ára hjá Wow

WOW air flutti 201 þúsund farþega til og frá landinu í mars eða um 155 prósent fleiri farþega en í mars á síðasta ári

Ölvuð og steinsofandi undir stýri

Lögreglan á Suðurnesjum hafði um helgina afskipti af ökumanni sem sat steinsofandi undir stýri. Bifreiðin var í gangi og hafði hann lagt henni úti í kant við Kúagerði.

Löfven: Það hefur verið ráðist á Svíþjóð

Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, segir að allt bendi til þess að um hryðjuverkaárás hafi verið að ræða vörubíl var ekkið á gangandi vegfarendur í miðborg Stokkhólms fyrr í dag.

Sjá meira