Google kynnir staðreyndavakt til leiks vegna falskra frétta Bandaríska tæknifyrirtækið Google mun á næstu dögum og vikum kynna sérstaka staðreyndavakt til leiks sem ætlað er að berjast gegn útbreiðslu falskra frétta. 7.4.2017 11:31
Fær milljón vegna tjaldvagns sem hvarf Vagninn var settur í viðgerð í ágúst 2015 en þegar átti að sækja hann í júlí 2016 var hann einfaldlega horfinn. 7.4.2017 10:00
Húsnæðismarkaðurinn áfram erfiður fram á næsta ár Greiningardeild Arion banka telur að líklega muni byrja að draga úr húsnæðiskorti á næsta ári en þangað til verði markaðurinn áfram erfiður fyrir kaupendur. 6.4.2017 12:31
Bilun í sæstreng til Vestmannaeyja Fyrstu mælingar benda til að staðsetning bilunar sé í sjó, um miðja vegu milli lands og Eyja. Í dag verður unnið við að staðfesta bilanastað. 6.4.2017 10:28
Icelandair ekki gert að greiða týndan iPhone Samgöngustofa hefur hafnað því að Icelandair verði gert að greiða skaðabætur vegna iPhone-síma sem tólf ára stúlka glataði um borð í flugvél flugfélagsins á leið frá Washington til Keflavíkur. 6.4.2017 10:14
Fauk í vitni fyrir dómi: „Þú ættir að skammast þín að vera hérna“ Einstaklingarnar sem Einar Ágústsson er sakaður um að hafa blekkt í 74 milljón króna fjársvikamáli báru vitni fyrir dómi í dag. 5.4.2017 16:00
Fjársvikamál Kickstarter bróður: Kannast ekki við að hafa tekið á móti tíu milljónum í plastpoka Aðalmeðferð fer nú fram í fjársvikamáli Einars Ágústssonar en hann er ákærður fyrir fjársvik að að upphæð rúmlega 74 milljónir króna á árunum 2009 til 2013. 5.4.2017 13:30
Kaldir og blautir eftir að rúða brotnaði í einni rútunni "Það er mjög slæmt veður, yfir 30 metrar á sekúndu og fimm stiga frost,“ segir Jón Sigurðarsson, formaður björgunarsveitarinnar Vopna um aðstæður á Möðrudalsöræfum þar sem þrjár rútur lendu í vandræðum fyrr í dag. 4.4.2017 16:26
KEA reisir stærsta hótel Norðurlands KEA fjárfestingarfélag hefur tekið ákvörðun um að hefja byggingu hótels við Hafnarstræti 80 á Akureyri eða á svokallaðri Umferðarmiðstöðvarlóð í miðbæ Akureyrar. 4.4.2017 16:02
Hnífstungan á Metro: Annar hinna handteknu í fjögurra vikna gæsluvarðhald Tveir menn voru handteknir vegna málsins í gær, báðir á tvítugsaldri, en hvorugur þeirra hefur komið við sögu lögreglu áður. Öðrum þeirra var sleppt. 4.4.2017 15:49