Rútur lentu í árekstri á Möðrudalsöræfum Mjög slæmt veður á slysstaðnum, hvasst og snjókoma en farþegar verða fluttir í aðrar rútur. 4.4.2017 14:30
Vilja gera frið að vörumerki Norðurlanda Forsætisnefnd Norðurlandaráðs hefur lagt til að friðarviðræður verði gerðar að opinberu vörumerki Norðurlanda. Tillögunni er beint til norrænu ríkisstjórnanna. 4.4.2017 14:21
Enn skapa dýnur usla í umferðinni Það getur bæði verið gott og vont að verða fyrir dýnu í umferðinni. 4.4.2017 11:32
Júlíus einnig til liðs við Kviku Júlíus Heiðarsson hefur verið ráðnir til markaðsviðskipta Kviku en hann hefur verið sjálfstætt starfandi ráðgjafi og starfað fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu. 4.4.2017 10:30
Breyti umgjörð eldsneytismarkaðar í þágu virkari samkeppni Samkeppniseftirlitið hefur birt fjögur álit þar sem mælst er til þess við Reykjavíkurborg, umhverfis- og auðlindaráðherra, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra og Flutningsjöfnunarsjóð olíuvara að þessir aðilar beiti sér fyrir breytingum á umgjörð eldsneytismarkaðar til að stuðla að virkari samkeppni. 4.4.2017 10:24
Þórunn fer til starfa á sjúkrahúsi í Mósúl Þórunn Hreggviðsdóttir, sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandim hélt til Mósúl í Írak í dag þar sem hún mun starfa á sjúkrahúsi ásamt sameiginlegu skurðteymi Alþjóðaráðs Rauða krossins og finnska Rauða krossins. 4.4.2017 10:11
Skipar nefnd til að kortleggja þjónustu við flóttafólk Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra hefur skipað nefnd sem kortleggja á núverandi þjónustu við þá sem fengið hafa stöðu flóttafólks eftir hælismeðferð og gera tillögu að samræmdu móttökukerfi fyrir flóttafólk. 4.4.2017 10:01
Eini fjárhagslegi ávinningur þýska bankans einnar milljón evru þóknun Telur nefndin ljóst að sú þóknun hafi verið endurgjald Hauck & Aufhäuserf yrir að koma fram sem fjárfestir í BúnaðarbankaÍslands hf. í gegnum Eglu hf. þótt bankinn væri alls ekki raunverulegur fjárfestir. 29.3.2017 12:14
Stjórnvöld skipulega blekkt í aðdraganda og kjölfar sölunnar á Búnaðarbankanum Rannsóknarnefnd Alþingis hefur sannreynt að þýski bankinn Hauck & Aufhäuser var aldrei í reynd fjárfestir í Búnaðarbankanum þegar 45,8 prósent hlutur ríkisins í honum var seldur í janúar 2003, ólíkt því sem haldið var fram allt frá upphafi. 29.3.2017 10:21
Brexit: Forsíður bresku blaðanna segja ólíkar sögur Óhætt er að segja bresku blöðin lítu ólíkum augum á Brexit, sem hefst formlega í dag. 29.3.2017 10:00