Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Vilja gera frið að vörumerki Norðurlanda

Forsætisnefnd Norðurlandaráðs hefur lagt til að friðarviðræður verði gerðar að opinberu vörumerki Norðurlanda. Tillögunni er beint til norrænu ríkisstjórnanna.

Júlíus einnig til liðs við Kviku

Júlíus Heiðarsson hefur verið ráðnir til markaðsviðskipta Kviku en hann hefur verið sjálfstætt starfandi ráðgjafi og starfað fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu.

Breyti umgjörð eldsneytismarkaðar í þágu virkari samkeppni

Samkeppniseftirlitið hefur birt fjögur álit þar sem mælst er til þess við Reykjavíkurborg, umhverfis- og auðlindaráðherra, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra og Flutningsjöfnunarsjóð olíuvara að þessir aðilar beiti sér fyrir breytingum á umgjörð eldsneytismarkaðar til að stuðla að virkari samkeppni.

Þórunn fer til starfa á sjúkrahúsi í Mósúl

Þórunn Hreggviðsdóttir, sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandim hélt til Mósúl í Írak í dag þar sem hún mun starfa á sjúkrahúsi ásamt sameiginlegu skurðteymi Alþjóðaráðs Rauða krossins og finnska Rauða krossins.

Skipar nefnd til að kortleggja þjónustu við flóttafólk

Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra hefur skipað nefnd sem kortleggja á núverandi þjónustu við þá sem fengið hafa stöðu flóttafólks eftir hælismeðferð og gera tillögu að samræmdu móttökukerfi fyrir flóttafólk.

Sjá meira