Sprengjuárásin í Dortmund: Talinn hafa tengsl við ISIS Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. apríl 2017 15:34 Einn leikmaður Dortmund slasaðist í árásinni. Vísir/Getty Saksóknarar í Þýskalandi hafa ekki fundið nein sönnunargögn sem bendla manninn sem er í haldi við sprengjuárásina á liðsrútu knattspynuliðsins Borussia Dortmund á þriðjudag. BBC greinir frá.Engu að síður telja saksóknarar að maðurinn sé meðlimur í samtökum sem tengjast hryðjuverkasamtökunum ISIS. Maðurinn var handtekinn í gær og hefur nafngreindur sem Abdul Beset A, 26 ára karlmaður. Margt bendir til þess að hann hafi leitt sveit ISIS-manna í Írak árið 2014 og skipulagt þar mannrán og morð. Saksóknarar segja hann hafa ferðast frá Tyrklandi til Þýskalands árið 2016. Hann hafi haldið tengslum sínum við meðlimi ISIS. Saksóknarnar hafa farið fram á að maðurinn verði settur í gæsluvarðhald og er reiknað með að hann verði formlega handtekinn vegna árásarinnar á næstu dögum. Alls voru þrjár sprengjur sprengdar er lið Borussia Dortmund var á leið á heimavöll sinn til þess að keppa í átta liða úrslitum Meistarardeildar Evrópu í knattspyrnu gegn liði Monaco. Marc Bartra, leikmaður liðsins, slasaðist lítillega í árásinni en mildi þykir að ekki hafið verr. Leiknum var frestað um einn dag og fór svo að Borussia Dortmund tapaði gegn Monaco. Hafa þjálfarar og leikmenn liðsins harðlega gagnrýnt knattspyrnuyfirvöld í Evrópu fyrir að hafa látið leikinn fara fram, svo skömmu eftir árásina á rútuna. Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir „Komið fram við okkur eins og bjórdós hefði verið kastað í rútuna“ Forráðamenn Borussia Dortmund eru ekki sáttir með að hafa þurft að spila leikinn gegn Monaco í 8-liða úrslitum Meistaradeild Evrópu í dag. 12. apríl 2017 21:42 Leik Dortmund og Monaco frestað vegna sprengjuárásar Meistaradeildarslagur Dortmund og Monaco fer ekki fram eftir að sprengja slasaði leikmann þýska liðsins. 11. apríl 2017 18:30 Telja árásina á rútu Dortmund hryðjuverk Saksóknarar í Þýskalandi telja að sprengjuárásin á rútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund hafi verið hryðjuverk. Þá greindi lögregla frá því að hún hefði handtekið mann með tengsl við herskáa íslamista í tengslum við árásina. 13. apríl 2017 07:00 Málmhlutum komið fyrir í einni sprengjunni Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið einn í tengslum við sprengjuárásina á liðsrútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund í gær. Málmræmur voru notaðar í eina af sprengjunum. 12. apríl 2017 13:55 Rannsaka tengsl öfgamannna við sprengjuárásina í Dortmund Lögregluyfirvöld í Þýskalandi rannsaka nú möguleg tengsl íslamskra öfgamanna við sprengjuárásina á liðsrútu þýska knattspyrnuliðsinn Borussia Dortmund í gær. 12. apríl 2017 09:53 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Saksóknarar í Þýskalandi hafa ekki fundið nein sönnunargögn sem bendla manninn sem er í haldi við sprengjuárásina á liðsrútu knattspynuliðsins Borussia Dortmund á þriðjudag. BBC greinir frá.Engu að síður telja saksóknarar að maðurinn sé meðlimur í samtökum sem tengjast hryðjuverkasamtökunum ISIS. Maðurinn var handtekinn í gær og hefur nafngreindur sem Abdul Beset A, 26 ára karlmaður. Margt bendir til þess að hann hafi leitt sveit ISIS-manna í Írak árið 2014 og skipulagt þar mannrán og morð. Saksóknarar segja hann hafa ferðast frá Tyrklandi til Þýskalands árið 2016. Hann hafi haldið tengslum sínum við meðlimi ISIS. Saksóknarnar hafa farið fram á að maðurinn verði settur í gæsluvarðhald og er reiknað með að hann verði formlega handtekinn vegna árásarinnar á næstu dögum. Alls voru þrjár sprengjur sprengdar er lið Borussia Dortmund var á leið á heimavöll sinn til þess að keppa í átta liða úrslitum Meistarardeildar Evrópu í knattspyrnu gegn liði Monaco. Marc Bartra, leikmaður liðsins, slasaðist lítillega í árásinni en mildi þykir að ekki hafið verr. Leiknum var frestað um einn dag og fór svo að Borussia Dortmund tapaði gegn Monaco. Hafa þjálfarar og leikmenn liðsins harðlega gagnrýnt knattspyrnuyfirvöld í Evrópu fyrir að hafa látið leikinn fara fram, svo skömmu eftir árásina á rútuna.
Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir „Komið fram við okkur eins og bjórdós hefði verið kastað í rútuna“ Forráðamenn Borussia Dortmund eru ekki sáttir með að hafa þurft að spila leikinn gegn Monaco í 8-liða úrslitum Meistaradeild Evrópu í dag. 12. apríl 2017 21:42 Leik Dortmund og Monaco frestað vegna sprengjuárásar Meistaradeildarslagur Dortmund og Monaco fer ekki fram eftir að sprengja slasaði leikmann þýska liðsins. 11. apríl 2017 18:30 Telja árásina á rútu Dortmund hryðjuverk Saksóknarar í Þýskalandi telja að sprengjuárásin á rútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund hafi verið hryðjuverk. Þá greindi lögregla frá því að hún hefði handtekið mann með tengsl við herskáa íslamista í tengslum við árásina. 13. apríl 2017 07:00 Málmhlutum komið fyrir í einni sprengjunni Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið einn í tengslum við sprengjuárásina á liðsrútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund í gær. Málmræmur voru notaðar í eina af sprengjunum. 12. apríl 2017 13:55 Rannsaka tengsl öfgamannna við sprengjuárásina í Dortmund Lögregluyfirvöld í Þýskalandi rannsaka nú möguleg tengsl íslamskra öfgamanna við sprengjuárásina á liðsrútu þýska knattspyrnuliðsinn Borussia Dortmund í gær. 12. apríl 2017 09:53 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
„Komið fram við okkur eins og bjórdós hefði verið kastað í rútuna“ Forráðamenn Borussia Dortmund eru ekki sáttir með að hafa þurft að spila leikinn gegn Monaco í 8-liða úrslitum Meistaradeild Evrópu í dag. 12. apríl 2017 21:42
Leik Dortmund og Monaco frestað vegna sprengjuárásar Meistaradeildarslagur Dortmund og Monaco fer ekki fram eftir að sprengja slasaði leikmann þýska liðsins. 11. apríl 2017 18:30
Telja árásina á rútu Dortmund hryðjuverk Saksóknarar í Þýskalandi telja að sprengjuárásin á rútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund hafi verið hryðjuverk. Þá greindi lögregla frá því að hún hefði handtekið mann með tengsl við herskáa íslamista í tengslum við árásina. 13. apríl 2017 07:00
Málmhlutum komið fyrir í einni sprengjunni Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið einn í tengslum við sprengjuárásina á liðsrútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund í gær. Málmræmur voru notaðar í eina af sprengjunum. 12. apríl 2017 13:55
Rannsaka tengsl öfgamannna við sprengjuárásina í Dortmund Lögregluyfirvöld í Þýskalandi rannsaka nú möguleg tengsl íslamskra öfgamanna við sprengjuárásina á liðsrútu þýska knattspyrnuliðsinn Borussia Dortmund í gær. 12. apríl 2017 09:53