Eldur í Bústólpa á Akureyri Allt tiltækt slökkvilið á Akureyri var kallað út um klukkan hálf tíu í kvöld eftir að tilkynning barst um eld í fóðurverksmiðju Bústólpa á Oddeyrartanga. 24.3.2017 23:00
Trump kennir Demókrötum um og segir að Obamacare muni "springa“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna segir að andstaða Demókrata við heilbrigðisfrumvarp Repúblikana hafi orðið til þess að hætt var við að kjósa um frumvarpið á bandaríkjaþingi í kvöld. 24.3.2017 21:54
Í fangelsi fyrir sérstaklega hættulegar líkamsárásir og margvísleg önnur brot Karlmaður hefur verið í dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi, þar af tólf mánuði skilorðsbundið, fyrir margvísleg hegningar og vopnalagabrot framin á tímabilinu nóvember 2014 til október 2016. 24.3.2017 20:00
Uppfyllti ósk Ragnhildar Steinunnar: Mögnuð ábreiða Daða Freys af Paper Tónlistarmaðurinn Daði Freyr sem sigraði hug og hjörtu þjóðarinnar með lagi sínu Is this Love sem lenti í 2. sæti Söngvakeppnis Sjónvarpsins fyrr í mánuðinum hefur uppfyllt ósk Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur og gert ábreiðu af framlagi Íslands til Eurovision þetta árið. 24.3.2017 18:10
Guðni lét til sín taka í Bergen: „Loksins fæ ég að gera eitthvað“ Snjórinn sem tók á móti Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands og eiginkonu hans Elizu Reid, í Bergen í Noregi í dag var bæði blautur og kaldur. Guðni fór um víðan völl í Bergen í dag og mundaði meðal annars fínustu öxi. 23.3.2017 23:30
Birta nafn árásarmannsins Maðurinn sem talinn er hafa framið árásina við breska þinghúsið í London í gær hét Khalid Masood. 23.3.2017 17:30
„Hann var með hnífinn og óð í lögreglumanninn“ Sjónarvottar að árásinni við breska þingið fyrr í dag lýsa henni af miklum hryllingi. Fimm eru látnir, þar með talið árásarmaðurinn, og um fjörutíu eru særðir. 22.3.2017 23:30
May: Árásin bæði sjúk og siðlaus Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að árásin sem framin var fyrir utan þinghúsið í London í dag hafi bæði verið "sjúk og siðlaus.“ 22.3.2017 22:01
Ráðherra reyndi að bjarga lögreglumanninum Tobias Ellwood, ráðherra í ríkisstjórn Bretlands, reyndi hvað hann gat til þess að bjarga lífi lögreglumannsins sem lést í árásinni sem gerð var við þinghúsið í London fyrr í dag. 22.3.2017 21:02
Opinská umfjöllun um íslenskan mann sem leitaði sér hjálpar vegna barnagirndar: „Ég hef enga löngun í þetta rugl lengur“ Hann er haldinn barnagirnd, hefur komist býsna nálægt því að brjóta gegn barni en hefur aldrei látið verða af því. Við köllum hann Jón og hann samþykkti að veita fréttastofu viðtal í gegnum Facebook um kynferðislegar langanir gagnvart börnum. 22.3.2017 20:45