Íslendingar í London hvattir til að láta vita af sér Íslendingar í London eru hvattir til þess að láta aðstandendur sína vita af sér eftir árásina við breska þinghúsið fyrr í dag. 22.3.2017 18:52
Árásarmaðurinn og fjórir aðrir látnir eftir árásina við breska þinghúsið Minnst fjórir eru látnir eftir að árásarmaður lét til skarar skríða við þinghúsið í London í dag. 22.3.2017 18:10
Skothvellurinn í Kópavogi: Gat ekki setið á sér eftir að hafa fengið vopnið úr viðgerð Málið telst að fullu upplýst. 22.3.2017 17:05
Reykjavík rýkur upp á lista yfir dýrustu borgir í heimi Reykjavík er 16. dýrasta borg í heimi samkvæmt árlegum mælingum tímaritsins The Economist. 21.3.2017 23:30
Mannaðar geimferðir til Mars orðnar að opinberu markmiði NASA Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur skrifað undir lög sem setja NASA, geimferðarstofnun Bandaríkjanna, nýtt markmið. Að senda mönnuð geimför til Mars er nú orðið eitt af meginverkefnum stofnunarinnar. 21.3.2017 21:29
Bretar banna einnig stærri raftæki á ákveðnum flugleiðum Bresk yfirvöld hyggjast feta í fótspor bandarískra yfirvalda og leggja bann við að flugfarþegar taki stærri raftæki á borð við fartölvur og spjaldtölvur um borð í flugvélar sem ferðast frá ákveðnum ríkjum. 21.3.2017 19:01
Húsnæðisverð hvergi hækkað meira en á Íslandi Húsnæðisverð hækkaði hvergi í heiminum meira en á Íslandi á síðasta ári samkvæmt skýrslu fasteignafélagsins Knight Frank. 21.3.2017 18:35
Innanríkisráðherra Frakklands segir af sér vegna sumarstarfa dætra hans Bruno Le Roux, innanríkisráðherra Frakklands hefur sagt af sér vegna ásakana um að dætur hans tvær hafi fengið greitt fyrir sumarstörf hjá honum á sama tíma og þær voru uppteknar við önnur störf. 21.3.2017 17:54
Ivanka með skrifstofu í Hvíta húsinu Mun fljótlega fá aðgang að leyniskjölum án þess þó að vera titlaður sem opinber starfsmaður. 20.3.2017 23:51