CNN segir hamingju Íslendinga felast í vatninu Sundlaugar og heita vatnið á Íslandi er lykillinn að hamingju Íslendinga ef marka má innslag CNN sem tekið var upp hér á landi nýverið. 20.3.2017 23:30
Stranger gefur allan ágóða vegna bókarinnar til góðgerðamála Segir að það væri virðingarleysi ef hann myndi hagnast persónulega sem og fjárhagslega vegna bókarinnar Handan fyrirgefningar. 20.3.2017 22:38
John Oliver birtir langt myndband af dansandi sebrahesti Hvetur notendur á YouTube til að bæta myndbandinu inn á önnur myndbönd. 20.3.2017 21:57
Patrick Stewart og Ian McKellan ansi innilegir á verðlaunaathöfn Félagarnir Patrick Stewart og Ian McKellan kysstust vel og innilega þegar sá síðarnefndi veitti Stewart viðurkenningu fyrir ævistarf sitt á Empire-verðlaunaathöfninni í gær. 20.3.2017 21:30
Lagði LÍN og er ekki í ábyrgð fyrir fjörutíu ára gömlu námsláni Ábyrgðin féll niður vegna lagabreytinga árið 1992. 20.3.2017 21:10
Sigmundur Davíð segir vogunarsjóðina ekki kaupa Arion til að innleiða ný vinnubrögð í bankastarfsemi Hann spyr hver sé raunverulegur tilgangur kaupanna og efast um að þau sé gerð með hagsmuni íslensks samfélags að sjónarmiði. 20.3.2017 19:49
Hafa ekki upplýsingar um atkvæðisrétt fjórða aðilans Fjármálaeftirlitið segir að ónákvæmni hafi gætt í tilkynningu eftirlitsins frá því í dag þar sem greint var frá því að atkvæðisréttur fylgdi ekki með kaupum Goldman Sachs og vogunarsjóða á Arion banka. 20.3.2017 18:24
Jafntefliskóngarnir loksins komnir upp úr hjólfarinu Í fyrsta sinn frá 6. nóvember á síðasta ári er Manchester United ekki í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í lok umferðar. Liðið nálgaðist Meistaradeildarsætin með góðum sigri á Middlesbrough um helgina eftir mikil ferðalög að undanförnu. Með seiglu náði liðið að knýja fram sigur í leik sem ekki mátti miklu muna að hefði glutrast niður í jafntefli. 20.3.2017 08:00
Kristján snýr aftur í Tosca: „Þetta er minn stríðshestur“ Íslenska óperan mun frumsýna óperuna Tosca eftir Giacomo Puccini þann 21. október næstkomandi. Kristján Jóhannsson mun fara með eitt aðalhlutverkanna en Kristján þekkir það hlutverk afar vel. 17.3.2017 16:00
Óheimilt að láta rannsóknarfyrirtæki leita að týndum sjóðum Hæstiréttur hefur snúið við úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis skiptastjóra dánarbús Ingvars Helgasonar og Sigríðar Guðmundsdóttur sé heimilt að veita erlendu rannsóknarfyrirtæki umboð til þess að leita að týndum sjóðum sem kunna að vera í eigu dánarbúsins. 17.3.2017 15:26
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið