Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Hafa ekki upplýsingar um atkvæðisrétt fjórða aðilans

Fjármálaeftirlitið segir að ónákvæmni hafi gætt í tilkynningu eftirlitsins frá því í dag þar sem greint var frá því að atkvæðisréttur fylgdi ekki með kaupum Goldman Sachs og vogunarsjóða á Arion banka.

Jafntefliskóngarnir loksins komnir upp úr hjólfarinu

Í fyrsta sinn frá 6. nóvember á síðasta ári er Manchester United ekki í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í lok umferðar. Liðið nálgaðist Meistaradeildarsætin með góðum sigri á Middlesbrough um helgina eftir mikil ferðalög að undanförnu. Með seiglu náði liðið að knýja fram sigur í leik sem ekki mátti miklu muna að hefði glutrast niður í jafntefli.

Óheimilt að láta rannsóknarfyrirtæki leita að týndum sjóðum

Hæstiréttur hefur snúið við úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis skiptastjóra dánarbús Ingvars Helgasonar og Sigríðar Guðmundsdóttur sé heimilt að veita erlendu rannsóknarfyrirtæki umboð til þess að leita að týndum sjóðum sem kunna að vera í eigu dánarbúsins.

Sjá meira