Ljósmyndum úr einkasafni Emmu Watson lekið á netið Breska leikkonan Emma Watson hefur falið lögfræðingum sínum að kanna réttarstöðu sína eftir að tugum ljósmynda af henni þar sem sjá má hana máta ýmiss konar föt var stolið 15.3.2017 16:21
Rússneskir njósnarar ákærðir vegna Yahoo-lekans Ákærurnar er í nokkrum liðum samkvæmt heimildum Washington Post og tengjast tölvuárásum, þjófnaði á upplýsingum og viðskiptanjósnum. 15.3.2017 15:49
Skutu ódýran dróna með rándýrri eldflaug Hershöfðingi í Bandaríkjaher viðurkennir að ekki sé "efnahagslega hagvæmt“ að nýta eldflaugarnar í slík verkefni. 15.3.2017 14:50
Tvær sjálfsmorðsárásir á sex ára afmæli uppreisnarinnar í Sýrlandi Minnst 25 eru látnir eftir tvær sjálfsmorðsárásir í Damaskus, höfuðborg Sýrlands. 15.3.2017 14:03
Fyrirlestri Þórdísar og Tom mótmælt: „Mér finnst nauðgari vera að hagnast á nauðgun“ Mótmælendur mótmæltu fyrirlestri Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur og Tom Stranger sem haldinn var í Royal Festival Hall í London í gær. 15.3.2017 13:04
Þórdís og Tom halda fyrirlestur á Íslandi ók þeirra, Handan fyrirgefningar, og fyrirlestrar byggðir á bókinni hafa vakið heimsathygli á undanförnum vikum. 15.3.2017 11:32
Meirihluti skattgreiðslna Trump kom til vegna skatts sem hann vill afnema Donald Trump afskrifaði um 100 milljón dollara til þess að lækka skattgreiðslur sínar árið 2005. 15.3.2017 10:29
Stefna að þúsund manna ferðamannaþorpi við Geysi Fasteignaþróunarfélagið Arwen hefur keypt þrjár samliggjandi jarðir við Geysissvæðið í Haukadal. Þar hyggst félagið reisa þúsund manna ferðaþjónustuþorp í grennd við Geysi. 15.3.2017 10:02
Sjálfstæðisflokkurinn með mest fylgi Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi samkvæmt nýrri könnun MMR. Stuðningur við ríkisstjórnina milli mælinga. 14.3.2017 15:37
Óttast slæm áhrif Trump á straum ferðamanna til Bandaríkjanna Ferðaþjónustufyrirtæki óttast að orðræða og stefna Donald Trump Bandaríkjaforseta verði til þess að ferðamenn veigri sér við að ferðast til Bandaríkjanna. 14.3.2017 14:41