Hátt í átta þúsund flugferðum frestað vegna Stellu Reiknað er með að hríðarbylnum fylgi mikil snjókoma og að vindhraði geti orðið allt að 30 metrar á sekúndu. 14.3.2017 13:19
Jónsi í Sigur Rós reyndi að yfirgefa tökustað Game of Thrones án árangurs Áttaði sig ekki á því að hann þurfti að vera til staðar í nokkra daga. 14.3.2017 11:08
Forvitni Íslendinga um afdrif krónunnar olli vandræðum Keldan, upplýsingasíða þar sem nálgast má upplýsingar um stöðu á fjármálamörkuðum, hrundi um skamma hríð í dag vegna mikilla fjölda heimsókna. 13.3.2017 14:30
Hundar, bátar, þyrla og fjöldi fólks að störfum við leitina að Arturi Leitarmenn nýta sér nú lágfjöru á svæðinu frá Nauthólsvík að Kópavogshöfn og freista þess að finna ummerki eftir Artur eða vísbendingar sem gagnast geti við rannsókn á hvarfi Arturs. 13.3.2017 13:07
Hafðu áhrif á nafnið Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Hugvísindasvið Háskóla Íslands efna til samkeppni um nafn á nýbyggingu erlendra tungumála. 13.3.2017 10:56
Nýta lágfjöru til leitar að Arturi Leit að Arturi Jarmoszko, 25 ára karlmanni frá Póllandi, mun hefjast að nýju í hádeginu í dag. Leitað verður á sama svæði og í gær. 13.3.2017 10:25
Lokasería Game of Thrones aðeins sex þættir Áttunda og síðasta þáttaröð sjónvarpsþáttanna gríðarvinsælu Game of Thrones mun aðeins innihalda sex þætti. 13.3.2017 10:07
Sigmundur Davíð um afnám hafta: „Special price for you my friend“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er gagnrýninn á það samkomulag sem stjórnvöld hafa gert við aflandskrónueigendur. 12.3.2017 15:49
Gjaldeyrishöft afnumin að fullu frá og með þriðjudeginum Gjaldeyrishöft á einstaklinga, fyrirtæki og lífeyrissjóði verða afnumin að fullu frá og með þriðjudeginum. 12.3.2017 14:07
Þakklát Svala strax byrjuð að hefja undirbúning fyrir stóru keppnina „Hún var ótrúleg, ég er svo þakklát,“ segir Svala Björgvinsdóttir aðspurð um hvernig tilfinning það hafi verið að sigra Söngvakeppni Sjónvarpsins. Svala verður fulltrúi Íslands í Eurovision í Kænugarði í Eurovision í maí. 12.3.2017 13:22
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið