Bein útsending frá blaðamannafundi Bjarna og Benedikts Vísir mun sýna beint frá blaðamannafundi Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, og Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra í Ráðherrabústaðnum klukkan 14 í dag. 12.3.2017 13:00
Hópslagsmál í Kringlunni milli unglingahópa Tveir unglingahópar tókust á í Kringlunni í gærkvöldi samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Einn slasaðist og telur lögregla sig vita hverjir voru að verki. 12.3.2017 11:45
Hefja formlega leit að Arturi í Kópavogi og við strandlengjuna frá Gróttu að Álftanesi Formleg leit að Artur Jarmoszko, sem saknað hefur verið frá því um síðustu mánaðamót, er við það að hefjast. Upphaf leitar er í vesturbæ Kópavogs. 12.3.2017 11:10
Óska eftir upplýsingum úr síma Arturs Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur farið fram á úrskurð héraðsdóms um að fá upplýsingar úr síma Artur Jarmoszko. Ekkert hefur spurst til Arturs frá miðnætti 1.mars er hann sást í öryggismyndavél 1. mars síðastliðinn. 11.3.2017 14:14
Lokun Silfru: „Ætlum ekki að una lengur við þessar aðstæður að þjóðgarðurinn sé vettvangur hættulegra íþrótta“ Ekki hefur verið ákvörðun um áframhaldandi lokun Silfru eftir helgi, en svæðinu var lokað í morgun eftir enn eitt banaslysið í gær. 11.3.2017 12:00
Farið fram á afsögn 46 ríkissaksóknara Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur farið fram á það við þá 46 ríkissaksóknara sem eftir sitja frá valdatíð fyrri stjórnar að þeir segi af sér. 11.3.2017 09:36
SÞ: Heimsbyggðin stendur frammi fyrir versta neyðarástandi frá 1945 Heimurinn stendur frammi fyrir mesta neyðarástandi sem sést hefur frá lokum seinni heimstyrjaldar árið 1945 að mati Sameinuðu þjóðanna vegna alvarlegs hungurs í Jemen, Sómalíu, Suður-Súdan og Nígeríu. 11.3.2017 09:00
Kalla eftir því að Park verði handtekin Mótmælendur í Suður Kóreu hafa kallað eftir því að Park Geun-hye, sem vikið var úr embætti forseta á dögunum, verði handtekinn fyrir spillingu og brot í opinberu starfi. 11.3.2017 07:45
„Dálítil“ lægð nálgast landið Lægðin hangir yfir landinu á morgun með breytilegri vindátt og má búast við einhverri vætu í flestum landshlutum 11.3.2017 07:25
Verjandi Barkar: „Nú er þessari fimm ára þrautagöngu lokið“ Tveir dómarar skiluðu séráliti og töldu að ómerkja ætti dóm héraðsdóms. 9.3.2017 16:30