SÞ: Heimsbyggðin stendur frammi fyrir versta neyðarástandi frá 1945 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. mars 2017 09:00 Vísir/Getty Heimurinn stendur frammi fyrir mesta neyðarástandi sem sést hefur frá lokum seinni heimstyrjaldar árið 1945 að mati Sameinuðu þjóðanna vegna alvarlegs hungurs í Jemen, Sómalíu, Suður-Súdan og Nígeríu. BBC greinir frá.Stephen O'Brien, framkvæmdastjóri aðgerða SÞ í mannúðarmálum sagði fyrir Öruggisráði SÞ í gær að yfir 20 milljónir manna í ríkjunum fjórum stæðu frammi fyrir alvarlegu hungri. Unicef hefur varað við því að að allt 1,4 milljónir barna geti soltið í hel en O'Brien segir að 4,4 milljarða dollara þurfi til þess að koma í veg fyrir neyðarástandið.Fjöldi þeirra sem glímir við lítið sem ekkert fæðuöryggi í ríkjunum fjórum.Mynd/BBC„Við stöndum frammi fyrir sögulegri ögurstundu,“ sagði O'Brien. „Frá og með byrjun þessa árs stöndum við frammi fyrir mesta neyðarástandi sem við höfum séð frá því að Sameinuðu þjóðirnar voru stofnaðar.“ Mest er neyðarástandið í Jemen þar sem talið er að hungrið nái til um fjórtán milljón íbúa þar í landi. Á dögunum var tilkynnt að Ísland hafi ráðstafað 40 milljónum íslenskra króna, annars vegar til flóttafólks frá Suður-Súdan og hins vegar til vannærðra íbúa Borno og Yobe héraðanna í norðaustur Nígeríu. Tugir milljóna manna þurfa á mataraðstoð að halda í Jemen, Suður-Súdan, Nígeríu og Sómalíu, en hungrið er ekki eina hættan sem býr að fólkinu, þar sem mörg svæða innan þessara ríkja eru stríðshrjáð og ógnar ástandið lífum fólks. Tengdar fréttir Vara við skorti í Jemen Alþjóðanefnd Rauða krossins segir að borgarastyrjöldin í Jemen hafi gert góðgerðarsamtökum nærri ómögulegt að flytja nauðsynjar til þeirra sem þurfa. 1. mars 2017 07:00 40 milljónir í neyðaraðstoð Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að fela Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) að ráðstafa 40 milljónum íslenskra króna 8. mars 2017 10:59 Hungursneyð vofir yfir í fjórum ríkjum Í Jemen, Suður-Súdan, Nígeríu og Sómalíu er nú hættuástand að sögn hjálparsamtaka, sem segja að hungursneyð vofi yfir, og geti ógnað lífum milljóna sem þar búa. 12. febrúar 2017 16:26 Lýsa yfir hungursneyð í Suður-Súdan Hungursneyð hefur verið lýst yfir í Unity-ríki Suður-Súdans. Er það í fyrsta sinn í sex ár sem lýst er yfir hungursneyð í heiminum. 21. febrúar 2017 06:45 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Erlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Erlent Fleiri fréttir Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Sjá meira
Heimurinn stendur frammi fyrir mesta neyðarástandi sem sést hefur frá lokum seinni heimstyrjaldar árið 1945 að mati Sameinuðu þjóðanna vegna alvarlegs hungurs í Jemen, Sómalíu, Suður-Súdan og Nígeríu. BBC greinir frá.Stephen O'Brien, framkvæmdastjóri aðgerða SÞ í mannúðarmálum sagði fyrir Öruggisráði SÞ í gær að yfir 20 milljónir manna í ríkjunum fjórum stæðu frammi fyrir alvarlegu hungri. Unicef hefur varað við því að að allt 1,4 milljónir barna geti soltið í hel en O'Brien segir að 4,4 milljarða dollara þurfi til þess að koma í veg fyrir neyðarástandið.Fjöldi þeirra sem glímir við lítið sem ekkert fæðuöryggi í ríkjunum fjórum.Mynd/BBC„Við stöndum frammi fyrir sögulegri ögurstundu,“ sagði O'Brien. „Frá og með byrjun þessa árs stöndum við frammi fyrir mesta neyðarástandi sem við höfum séð frá því að Sameinuðu þjóðirnar voru stofnaðar.“ Mest er neyðarástandið í Jemen þar sem talið er að hungrið nái til um fjórtán milljón íbúa þar í landi. Á dögunum var tilkynnt að Ísland hafi ráðstafað 40 milljónum íslenskra króna, annars vegar til flóttafólks frá Suður-Súdan og hins vegar til vannærðra íbúa Borno og Yobe héraðanna í norðaustur Nígeríu. Tugir milljóna manna þurfa á mataraðstoð að halda í Jemen, Suður-Súdan, Nígeríu og Sómalíu, en hungrið er ekki eina hættan sem býr að fólkinu, þar sem mörg svæða innan þessara ríkja eru stríðshrjáð og ógnar ástandið lífum fólks.
Tengdar fréttir Vara við skorti í Jemen Alþjóðanefnd Rauða krossins segir að borgarastyrjöldin í Jemen hafi gert góðgerðarsamtökum nærri ómögulegt að flytja nauðsynjar til þeirra sem þurfa. 1. mars 2017 07:00 40 milljónir í neyðaraðstoð Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að fela Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) að ráðstafa 40 milljónum íslenskra króna 8. mars 2017 10:59 Hungursneyð vofir yfir í fjórum ríkjum Í Jemen, Suður-Súdan, Nígeríu og Sómalíu er nú hættuástand að sögn hjálparsamtaka, sem segja að hungursneyð vofi yfir, og geti ógnað lífum milljóna sem þar búa. 12. febrúar 2017 16:26 Lýsa yfir hungursneyð í Suður-Súdan Hungursneyð hefur verið lýst yfir í Unity-ríki Suður-Súdans. Er það í fyrsta sinn í sex ár sem lýst er yfir hungursneyð í heiminum. 21. febrúar 2017 06:45 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Erlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Erlent Fleiri fréttir Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Sjá meira
Vara við skorti í Jemen Alþjóðanefnd Rauða krossins segir að borgarastyrjöldin í Jemen hafi gert góðgerðarsamtökum nærri ómögulegt að flytja nauðsynjar til þeirra sem þurfa. 1. mars 2017 07:00
40 milljónir í neyðaraðstoð Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að fela Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) að ráðstafa 40 milljónum íslenskra króna 8. mars 2017 10:59
Hungursneyð vofir yfir í fjórum ríkjum Í Jemen, Suður-Súdan, Nígeríu og Sómalíu er nú hættuástand að sögn hjálparsamtaka, sem segja að hungursneyð vofi yfir, og geti ógnað lífum milljóna sem þar búa. 12. febrúar 2017 16:26
Lýsa yfir hungursneyð í Suður-Súdan Hungursneyð hefur verið lýst yfir í Unity-ríki Suður-Súdans. Er það í fyrsta sinn í sex ár sem lýst er yfir hungursneyð í heiminum. 21. febrúar 2017 06:45