Annþór og Börkur sýknaðir í Hæstarétti Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson voru í dag sýknaðir fyrir Hæstarétti af ákæru um að hafa veitt fanganum Sigurði Hólm Sigurðssyni áverka í fangaklefa hans á Litla Hrauni sem drógu hann til dauða í maí árið 2012. 9.3.2017 15:00
Þórdís Elva og Stranger ekki lengur á dagskrá Aðstandendur ráðstefnunnar segjast þar með vera að bregðast við undirskriftasöfnun þar sem rúmlega tvö þúsund mann mótmæltu því að Stranger skyldi fá að vera á hátíðinni. 9.3.2017 11:40
283 líkamsárásir í miðborg Reykjavíkur á síðasta ári Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki borist jafn fáar tilkynningar á einu ári frá því árið 2011 þegar tilkynnt var um 261 brot. 9.3.2017 10:59
Meirihluti á móti vegtollum Um 58 prósent Íslendinga eru á móti vegtollum, sem notaðir yrðu til uppbyggingar á vegakerfinu, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Maskínu 9.3.2017 10:25
Hafa lagt hald á um 200 lítra af nikótínvökva Stærsta nikótínvökvasendingin innihélt rúmlega 81 lítra og var þar um að ræða hraðsendingu frá Bandaríkjunum. 9.3.2017 10:11
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan sjómann Skipið var að veiðum um 17 sjómílur vestur af Surtsey. 9.3.2017 10:05
Fyrrverandi aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs stofnar almannatengslafyrirtæki Jóhannes Þór Skúlason, fyrrverandi aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, hefur stofnað almannatengslafyrirtækið Orðspor. 8.3.2017 16:29
Þekktasti ferðamannastaður Möltu hrundi í sjóinn Þekktasti ferðamannastaður Möltu, Azure-glugginn svokallaði, glæsilegur steinbogi, hrundi í sjóinn í dag 8.3.2017 14:49
Velski kennarinn sem vísað var frá borði í Keflavík neitaði að mæta í spjallþátt Piers Morgan Er hann ósáttur við orð Morgan eftir að sér var vísað frá borði auk þess sem að hann hefur efasemdir um Morgan vegna tengsla hans við Donald Trump Bandaríkjaforseta. 8.3.2017 13:23
Þórdís Elva svarar fyrir sig: „Fyrirgefningin var aldrei fyrir hann“ Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, sem skrifað hefur bók með manninum sem nauðgaði henni á unglingsaldri, Tom Stranger, var gestur í ástralska sjónvarpsþættinum Q&A á mánudaginn. 8.3.2017 10:38