Íslenska á tölvuöld: Ekki einfalt mál fyrir Google að bjarga íslenskunni Guðmundur Hafsteinsson framkvæmdastjóra vöruþróunar hjá Google Assistant hélt erindi á vegum Samtaka atvinnulífsins. Í máli Guðmundar mátti glögglega greina þær áskoranir sem íslenska tungan stendur frammi fyrir þegar kemur að máltækni. 8.3.2017 10:30
24,5 milljarða kröfur í þrotabú Magnúsar Gjaldþrotaskipti hafa tekið tæp átta ár en Magnús var úrskurðaður gjaldþrota árið 2009. 7.3.2017 13:20
Forstjóri og stjórnarformaður kaupa í Nýherja og bréfin hækka Hlutabréf í Nýherja hafa hækkað töluvert í verði það sem af er degi eftir að lykilmenn keyptu hlutabréf. 7.3.2017 11:58
Þjóðvegi 1 um Berufjörð lokað í mótmælaskyni: „Það er allt stopp hérna“ Íbúar í Berufirði hafa nú lokað þjóðvegi 1 sem liggur um fjörðinn. Vilja þeir með aðgerðinni mótmæla því að frestað hefur verið að endurnýja veginn um fjörðinn. 5.3.2017 14:41
Guardian birtir útdrátt úr bók Þórdísar og Tom um kynferðisofbeldi sem gerandi og þolandi Útdrátturinn er birtur á forsíðu netútgáfu The Guardian. 5.3.2017 10:27
Emma Watson skilur ekkert í gagnrýni á Vanity Fair-myndatöku Leikkonan Emma Watson skilur ekkert í þeirri gagnrýni sem hún hefur fengið á sig eftir að hún birtist fáklædd í nýjasta tölublaði Vanity Fair. 5.3.2017 09:30
Vill sjá sönnunargögn um meinta hlerun Obama á símum Trump Talsmaður Obama hefur alfarið hafnað því að slíkt hafi átt sér stað. 5.3.2017 09:00
Uber notar leyniforrit til að komast undan stjórnvöldum Bandaríska leigubílaþjónustan Uber hefur nýtt sér leynilegt forrit til þess að komast undan stjórnvöldum sem vilja koma böndum á starfsemi fyrirtækisins. 4.3.2017 11:30
Engin „stórátök í veðrinu“ framundan Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir því að hæðin sem haldið hefur lægðum frá landinu sé að gefa það mikið eftir að von sé á að lægðirnar nálgist landið á nýjan leik. 4.3.2017 07:33
Yfirgaf bílinn án þess að borga Lögregla afskipti af fjölda ökumanna sem óku ýmist undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. 4.3.2017 07:27