Breytingar á lista Sjálfstæðisflokksins í Kraganum: Bryndís í annað sætið Breytingin var samþykkt á fundi Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu í kvöld. 29.9.2016 22:18
Þingflokkurinn lýsir yfir fullum stuðningi við Sigmund Davíð Sigmundur Davíð var kampakátur eftir langan þingflokksfund Framsóknarmanna. 23.9.2016 16:46
Gwyneth Paltrow borðaði kleinur í hrauninu á Reykjanesi - Myndir Leikkonan heimsfræga var afar ánægð með dvöl sína hér á landi. 16.9.2016 10:36
Tímalína: Frá bjálkahúsi í N-Dakóta til mögulegs tölvuinnbrots Yfirlýsingar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, á miðstjórnarfundi flokksins á laugardag um innbrot í tölvu hans og að hann hafi verið eltur til útlanda hafa vakið mikla athygli. 13.9.2016 11:30
Bieber fetaði í fótspor nafna síns: „What´s up Reykjavik“ Það ætlaði um koll að keyra þegar Justin Bieber hóf tónleika sína í Kórnum í Kópavogi í kvöld. 8.9.2016 21:25
Úr berjatínslu í björgunaraðgerðir: Björguðu pari og barni þeirra úr sjónum Hjónin Bryndís Sævarsdóttir og Einar Þórarinn Magnússon úr Reykjanesbæ komu ferðamönnum, pari með tveggja ára barn, til bjargar á Barðaströnd á Vestfjörðum í gær. 19.8.2016 14:41
Faðir 14 ára drengs ósáttur við Icelandair: „Setja frímerki á rassinn og honum hent inn í næstu vél“ Íslenskum dreng var leyft að fljúga einn síns liðs til New York í stað Denver án þess að nokkur heimild fékkst frá foreldrum. 4.8.2016 10:14
Helgi Hrafn ætlar ekki að bjóða sig fram í næstu kosningum Stefnir á að helga sig grasrótarstarfi Pírata en bjóða sig aftur fram árið 2020. 1.7.2016 06:54
Nýr forseti hylltur: Mannfjöldinn söng afmælissönginn fyrir Guðna Th. Stuðningsmenn Guðna Th. Jóhannessonar komu saman við heimili hans í dag. 26.6.2016 16:15
Secret Solstice: Við hverju má búast af Radiohead á morgun? Taka þeir Creep? Hvað með Karma Police? Vísir kannar málið. 16.6.2016 19:45