„Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Ein fremsta íþróttakona landsins verður frá keppni næstu mánuðina vegna brjóskloss. Meiðslin hafa strítt henni um hríð og vanda verk var að finna út úr því hvað amaði að. Síðustu vikur hafa því tekið á og ljóst að næstu mánuðir verða einnig strembnir. 11.11.2025 08:33
Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Goðsögn hjá írska landsliðinu segir verkefni Heimis Hallgrímssonar snúið vegna skorts á hæfileikum í írska hópnum. Hann vonast til að Heimir fái meiri tíma með liðið. 10.11.2025 07:30
Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Nik Chamberlain, fráfarandi þjálfari Íslands- og bikarmeistara kvenna Breiðabliks, á tvo leiki eftir í starfi. Hann heldur senn til Svíþjóðar þar sem hann tekur við Íslendingaliði Kristianstad. 9.11.2025 10:01
„Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Mér líður mjög vel með þetta. Ég er virkilega spenntur og klár í þetta,“ segir Ian Jeffs, nýr þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í fótbolta. 7.11.2025 15:00
Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Nýr þjálfari kvennaliðs Breiðabliks hefur í nægu að snúast þrátt fyrir að taka ekki formlega við starfinu fyrr en í næsta mánuði. Fráfarandi þjálfari útilokar ekki að fá Blika með sér til Svíþjóðar. 7.11.2025 11:00
Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu C-deildarliði Víðis í Garði í handbolta hefur borist mikill liðsstyrkur í gríska landsliðsmanninum Georgios Kolovos eftir það sem félagið kallar „diplómatískan sigur á risum í handboltaheiminum“. 6.11.2025 07:02
Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Breiðablik mætir Shakhtar á stóru Evrópukvöldi í fótboltanum og Bónus deild karla er á sínum stað á rásum Sýnar Sport á þessum ágæta fimmtudegi. 6.11.2025 06:03
„Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Freyr Alexandersson býst við fjörlegum leik þegar Brann mætir Bologna í Evrópudeildinni í fótbolta á Ítalíu annað kvöld. 5.11.2025 23:15
Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Achraf Hakimi verður frá næstu vikurnar eftir ljótt brot Kólumbíumannsins Luis Díaz á Marokkómanninum í leik PSG og Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Hakimi fór hágrátandi af velli. 5.11.2025 22:30
Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Áhugaverð úrslit litu dagsins ljós í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Galatasaray er á góðum stað líkt og Newcastle. Illa gengur hjá José Mourinho að snúa blaðinu við. 5.11.2025 22:10