Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Kostum fækkar í varnarlínu Liverpool á Englandi. Conor Bradley mun ekki spila meira á leiktíðinni eftir að hafa meiðst gegn Arsenal á fimmtudaginn var. 11.1.2026 14:30
Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Leeds United komst í dag áfram í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 3-1 sigur á Derby County á Pride Park. 11.1.2026 13:55
Grátlegt tap Jóns Axels Jón Axel Guðmundsson og félagar í San Pablo Burgos eru í strembinni stöðu í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Þeir töpuðu heimaleik fyrir sterku liði Joventut Badalona með grátlegum hætti í dag. 11.1.2026 13:33
Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Tónlistarmaðurinn Lil Wayne var ekki ánægður þegar hans menn í Green Bay Packers töpuðu fyrir Chicago Bears eftir hreint ótrúlegan leik í NFL-deildinni í nótt. Leikstjórnandinn Caleb Williams fékk að finna fyrir reiði Waynes. 11.1.2026 12:30
Miðvarðaæði Liverpool Englandsmeistarar Liverpool sanka að sér ungum miðvörðum í unglingalið félagsins á meðan margur hristir hausinn yfir því að félagið styrki ekki varnarlínu aðalliðsins. 11.1.2026 11:46
Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Baldvin Þór Magnússon bætti eigið Íslandsmet í 10 kílómetra götuhlaupi um tæpa mínútu í Valencia á Spáni í dag. 11.1.2026 11:10
Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Hegðun þýska framherjans Kevins Behrens í æfingaleik svissneska liðsins Lugano við Viktoria Plzen frá Tékklandi á föstudag er ekki til útflutnings. Hann fór illa með ungan liðsfélaga. 11.1.2026 11:00
Fá nýjan Kana í harða baráttu Njarðvíkingar hafa fundið nýjan Bandaríkjamann í liðið fyrir komandi átök í Bónus deild karla í körfubolta. Sá heitir Luwane Pipkins og kemur úr gríska boltanum. 11.1.2026 10:17
Spenna og stórskemmtun Chicago Bears unnu magnaðan sigur á Green Bay Packers á Soldier Field í Chicago í nótt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NFL-deildinni. Los Angeles Rams þurfti að hafa fyrir hlutunum. 11.1.2026 09:32
Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Antoine Semenyo er kominn í gang hjá nýjum vinnuveitendum. Hann skoraði eitt marka Manchester City í 10-1 sigri á Exeter í enska bikarnum er hann þreytti frumraun sína. Hákon Rafn Valdimarsson komst þá áfram og hélt hreinu fyrir Brentford. 10.1.2026 16:57
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent