Íþróttafréttamaður

Valur Páll Eiríksson

Valur Páll er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Var frústreraður vegna lands­liðsins

Dagur Dan Þórhallsson segist hafa viljað fleiri tækifæri með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta á undanförnum árum þegar sem best gekk hjá honum vestanhafs. Hann segist hins vegar ekki endilega hafa átt skilið sæti í ár.

Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo?

Stórlið Englands berjast þessi dægrin um undirskrift Ganamannsins Antoine Semenyo sem leikur með Bournemouth. Útlit er fyrir að Manchester City sigri það kapphlaup um mann sem hefur heillað mjög í vetur.

Stewart, Snoop og Modric í eina sæng

Martha Stewart, fyrsta bandaríska konan til að verða milljarðamæringur af sjálfdáðum, bættist í gær við eigendahóp velska liðsins Swansea City sem spilar í ensku B-deildinni. 

Síðasti dansinn hjá Kelce?

Er Travis Kelce að spila síðustu leiki sína í NFL-deildinni þessa dagana? Líkurnar á því virðast aukast, samkvæmt fregnum vestanhafs.

Mahrez batt enda á bið Alsíringa

Langri bið Alsíringa eftir sigri á Afríkukeppninni í fótbolta lauk strax í fyrsta leik í ár. Riyad Mahrez á heiðurinn að því.

Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum

Arnór Ingvi Traustason segist hafa heyrt frá einhverjum íslenskum liðum áður en hann samdi við KR en þó hvorki Breiðabliki né Víkingi.

Jóla­gjöf í Kefla­vík: Remy Martin snýr aftur

Bandaríski leikstjórnandinn Remy Martin er snúinn aftur til liðs við Keflavík samkvæmt færslu liðsins á samfélagsmiðla. Hann var besti leikmaður liðsins á þarsíðustu leiktíð þar til hann meiddist í úrslitakeppninni.

Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá

Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, staðfesti á blaðamannafundi í dag að miðjumennirnir Bruno Fernandes og Kobbie Mainoo verði báðir fjarri góðu gamni þegar lið hans mætir Newcastle United á annan í jólum.

Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina

Sean Dyche, þjálfari Nottingham Forest, fór mikinn á blaðamannafundi í gær í aðdraganda leiks hans manna við Manchester City næsta laugardag. 

Sjá meira