Íþróttafréttamaður

Valur Páll Eiríksson

Valur Páll er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fer 41 árs Vonn á Ólympíu­leika?

Brundrottningin Linday Vonn vann annað heimsbikargull sitt á innan við mánuði í keppni í austurrísku ölpunum. Hún varð í desember sú elsta í sögunni til að vinna grein á heimsbikarmóti.

Stoltur af litla bróður eftir sögu­legt af­rek

Enskir fótboltasérfræðingar fara fögrum orðum um lið Macclesfield og magnað afrek liðsins er það sló ríkjandi bikarmeistara Crystal Palace úr keppni í FA-bikarnum. Einn sérfræðinganna tengist liðinu meira en aðrir.

Fram lagði Leiknismenn

Fram vann 3-1 sigur á Leikni í A-riðli Reykjavíkurmótsins í fótbolta í fimbulkulda í Úlfarsárdal.

Glódís þarf að sjá á eftir vin­konu

Enska landsliðskonan Georgia Stanway er á förum frá Bayern Munchen í Þýskalandi þegar yfirstandandi keppnistímabili lýkur eftir fjögur ár í Bæjaralandi.

Dyche æfur eftir tapið

Sean Dyche, þjálfari Nottingham Forest, var óánægður með tap sinna manna fyrir B-deildarliði Wrexham í ensku bikarkeppninni í fótbolta í gær.

Sjá meira