Lewandowski í þriggja leikja bann eftir misheppnaða áfrýjun Barcelona Pólski framherjinn Robert Lewandowski mun ekki leika með Barcelona á Spáni næstu vikur. Félaginu tókst ekki að fá þriggja deildarleikja banni hann hnekkt. 27.12.2022 10:31
Fjölskyldu fótboltahetju meinað um brottför frá Íran Fjölskyldu Ali Daei, mestu knattspyrnuhetju í sögu Íran, var meinað um að yfirgefa landið. Fyrrum framherjinn hefur talað gegn yfirvöldum í ríkinu. 27.12.2022 10:00
Ræddi við van Dijk og fer í læknisskoðun í dag Fátt virðist geta komið í veg fyrir kaup Liverpool á hollensku HM-stjörnunni Cody Gakpo frá PSV Eindhoven. Hann mun gangast undir læknisskoðun í Liverpool-borg í dag. 27.12.2022 09:31
Sú sigursælasta í sögunni látin: „Yfirgaf þennan heim eins og hún lifði lífi sínu“ Fyrrum atvinnukylfingurinn Kathy Whitworth er látin 83 ára að aldri. Hún er sigursælasti atvinnukylfingur í sögu PGA-mótaraðarinnar. 27.12.2022 09:00
Ronaldo á leið í læknisskoðun í Sádi-Arabíu Portúgalinn Cristiano Ronaldo er á leið í læknisskoðun hjá sádíska félaginu Al-Nassr í aðdraganda skipta sinn til liðsins. Sádar gera sér vonir um að ganga frá samningum fyrir áramót. 27.12.2022 08:31
„Pabbi hótaði að lemja mig ef ég færi ekki“ Fyrrum fótboltamaðurinn Gennaro Gattuso segir föður sinn hafa haft mikið að segja um skipti hans til Glasgow Rangers í Skotlandi snemma á ferli hans. Gattuso átti stutt stopp á Skotlandi áður en hann varð margfaldur Evrópumeistari með AC Milan og heimsmeistari með Ítalíu. 27.12.2022 08:01
Ánægður að sjá Wenger: „Vonandi kemur hann oftar“ Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var að vonum ánægður eftir 3-1 sigur liðs hans á West Ham í fyrsta deildarleik liðanna eftir HM-pásu í gær. Fyrrum stjóri hans hjá félaginu var í stúkunni. 27.12.2022 07:32
„Guð minn almáttugur, hvað er ég búinn að gera?“ Fyrri þáttur heimildaþáttaraðarinnar Hamingjan er hér var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Í þáttunum er farið yfir sögu Þórs frá Þorlákshöfn. Síðari þátturinn er á nýársdag. 26.12.2022 10:00
Ronaldo skrifi undir sjö ára samning við Sáda Cristiano Ronaldo er við það að ganga frá stærsta samningi fótboltamanns í sögunni við Sádi-Araba. Sjö ára samningur muni skila honum yfir 560 milljónum króna á viku. 22.12.2022 15:45
Ætlaði að skila tæpu tonni kókaíns til glæpagengis Orlando Rollo, fyrrum forseti brasilíska stórliðsins Santos, sem jafnframt vann fyrir lögregluna, er sakaður um að hafa tekið við greiðslu frá stærstu glæpasamtökum Brasilíu með það fyrir augum að skila þeim gríðarlegu magni kókaíns úr vörslu lögreglu. 22.12.2022 14:00
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti