![](https://www.visir.is/vaktin/content/flags/2017-09-07T144452.760Z-haukar.png)
![](https://www.visir.is/vaktin/content/flags/2025-02-14T125946.545Z-2021-10-15T150140.503Z-Jeruzalem_Ormoz.png)
Karl Garðarsson er nú fráfarandi þingmaður Framsóknarflokksins en þetta varð ljóst eftir að lokatölur bárust úr Reykjavíkurkjördæmi norður núna á fimmta tímanum.
Kjörsókn í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur var 65,96 prósent þegar kjörstöðum var lokað klukkan 22.
Fylgstu með á gagnvirku korti.
1390 höfðu kosið í Reykjavík klukkan tíu.
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kaus flokk sinn í fyrsta skipti í morgun.
Þorsteinn Víglundsson, oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir Sjálfstæðismenn vara sérstaklega við sér í símtölum til kjósenda.
Þingmenn Reykjavíkurkjördæmanna eru samtals 22, ellefu í hvoru kjördæmi. Í megindráttum liggja mörk Reykjavíkurkjördæmanna um miðlínu Hringbrautar, Miklubrautar, Ártúnsbrekku og Vesturlandsvegar.
Guðlaugur Þór Þórðarson telur að fylgi flokksins muni aukast þegar fólk geri upp við sig frammistöðu Sjálfstæðismanna á kjörtímabilinu.
220 frambjóðendur fyrir 10 flokka.
Þorsteinn Víglundsson, oddviti Viðreisnar í Reykjavík norður, segir Viðreisn ekki hafa afneitað samstarf við neinn einstakan flokk sem nú er líklegur til að ná manni inn á þing.
Flokkurinn skilaði ekki inn meðmælendalistum í kjördæmunum. Frestur til þess rann út í gær.
Vésteinn Valgarðsson, oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir hluta af markmiðum flokksins að koma málstað hans til fólksins.
Björt framtíð kynnir fullskipaðan framboðslista sinn í Reykjavíkurkjördæmi norður.
Eggert Skúlason hefur verið ráðinn sem kosningastjóri Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir komandi þingkosningar.
Íslenska Þjóðfylkingin, E listinn, hefur stillt upp framboðslista sínum í Reykjavíkurkjördæmi Norður.
Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í báðum Reykjavíkurkjördæmunum voru samþykktir samhljóða á kjördæmisráðsfundi Varðar í Valhöll í dag.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Össur Skarphéðinsson, sitjandi þingmenn, munu leiða listana.
Vésteinn Valgarðsson leiðir listann en Sólveig Hauksdóttir skipar annað sætið.
Vésteinn er varaformaður Alþýðufylkingarinnar.
"Afstöðu minni ræður mest að ég treysti ekki Sjálfstæðisflokknum."
Framboðslistar VG samþykktir í kvöld.
Helgi Hjörvar hafnaði í fjórða sæti á eftir Evu Baldursdóttur.
Uppstillingarnefnd skilar tillögum sínum á félagsfundi næstkomandi mánudag.
Tilkynnt var um niðurstöðurnar í dag.
Fáir hafa tekið þátt í þeim prófkjörum sem lokið er. Vísbending um það sem koma skal, að mati prófessors.
Bent hefur verið á að Guðlaugur Þór Þórðarson sé sá eini í hópi átta efstu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem ekki hafi numið lögfræði. Í hópnum eru fimm menntaðir lögfræðingar og tveir laganemar.
989 atkvæði hafa verið talin.
25 þingmenn úr fjórum flokkum lögðu í gær fram þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar.
Karl Garðarsson bar sigur úr býtum í baráttunni um 1. sæti Framsóknar í Reykjavík norður.
Haukur Logi Karlsson hefur ákveðið að draga framboð sitt til forystu á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík til baka.