Verkfall sjómanna

Fréttamynd

HB Grandi og Brim vilja ekki Gadus

Sjávarútvegsfyrirtækin HB Grandi og Brim ætla ekki að bjóða í Gadus, dótturfélag Icelandic Group í Belgíu, sem nú er til sölu. Þetta staðfesta Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, og Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, í samtali við breska fjölmiðilinn Under­current News.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Margir hafa misst trú á íslenskum sjávarútvegi

Stöðugir markaðir fyrir ferskan fisk í Sviss, Bandaríkjunum og víðar hafa tapast og erlend stórfyrirtæki hafa misst trúna á íslenskum sjávarútvegi og snúa sér í auknum mæli til Noregs vegna sjómannaverkfallsins.

Innlent
Fréttamynd

Skriður kominn á samningaviðræður sjómanna

Sjómenn sætta sig ekki við kjararýrnun og vilja fá sjómannaafsláttinn sinn til baka. Þeir mættu fyrir utan Karphúsið í dag til að sýna samninganefnd sinni samstöðu. Skriður virðist vera að komast á samningaviðræður þeirra og útgerðarmanna.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum förum við yfir alvarlega stöðu í kjaradeilu sjómanna og útgerðarmanna en verkfall sjómanna hefur nú staðið yfir í um þrjár vikur.

Innlent