![Fréttamynd](/static/frontpage/images/kvoldfrettir.jpg)
Mótmæli í Charlottesville
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/D265F1171AAE0389FDD0A2D1D47D647FCCB8E510573E3BB1E369B4DB0257DED8_308x200.jpg)
Hægriöfgamönnum gert að greiða bætur vegna Charlottesville-óeirðanna
Kviðdómur í Virginíu gerði fimm samtökum hvítra þjóðernissinna og tólf skipuleggjendum samkomu þeirra í borginni Charlottesville í ágúst árið 2017 að greiða samtals 26 milljónir dollara, jafnvirði um 3,4 milljarða króna, í miskabætur vegna óeirða sem brutust út í kjölfar hennar.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/1078185AEEBEA6E950F8152FF0ABA0FBE77E35E806134D3B32B48DCD29AF9167_308x200.jpg)
Umdeild stytta í Charlottesville fjarlægð
Stytta af hershöfðingjanum Robert E. Lee sem stóð í Frelsisgarðinum í Charlottesville í Bandaríkjunum hefur nú verið fjarlægð eftir nokkurra ára deilur. Styttunni hefur verið mótmælt harðlega af þeim sem berjast gegn kynþáttahatri.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/F47F332D893964B3A8B4442369C8871A609E8B79CDF1FE7EC99B5C399BEC0968_308x200.jpg)
Nýnasistar handteknir í tengslum við skotvopnasamkomu og morðtilræði
Mennirnir tilheyra öfgasamtökum sem búa sig undir hrun Bandaríkjanna og kynþáttastríð. Fulltrúi FBI laumaði sér inn í hópinn og kom upp um ráðabrugg um morð.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/65B445E82233D00407E94ECDB1380536ACF356CDDFE955A0774F1154DCF808F8_308x200.jpg)
Nýnasistinn í Charlottesville fær annan lífstíðardóm
Móðir konunnar sem hann ók niður segist vonast til þess að hann fái betrun í fangelsi en að hann sleppi aldrei þaðan út.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/999836A5CAE7771F91C2E402A7283DF137849CDBCFBE4987A36EAA6BFA3C9C70_308x200.jpg)
Nýnasisti dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir hatursglæpi
Hinn 22 ára gamli yfirlýsti nýnasisti James Alex Fields Jr., sem keyrði inn í hóp mótmælenda í Charlottesville, hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir hatursglæpi.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/9A96CF6BFBD56429A78F5106EC233B49400EC3EBD55C953FCFBE7E1C1D98EB3A_308x200.jpg)
Charlottesville-morðinginn játar sig sekan um hatursglæpi
Hann á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi en sleppur við dauðarefsingu. Móðir konunnar sem hann drap segist sátt við þá ákvörðun.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/FE82CE11A9BB96C9818B7FD38D4EDED6434F1CC75D9F9DE0B2C9B50830645624_308x200.jpg)
Ríkisstjóri í klandri vegna rasísks grímubúnings
Mynd úr árbók ríkisstjóra Virginíu skaut upp kollinum þar. Á henni var hann annað hvort í Kú Klúx Klan-kufli eða í gervi blökkumanns.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/BE77970F54E858C3FF499EF401549FDF7297DB9D690E9D872C29F1EEC3F966A7_308x200.jpg)
Morðinginn í Charlottesville dæmdur í lífstíðarfangelsi
Hann gæti enn átt dauðadóm yfir höfði sér í máli alríkisstjórnarinnar gegn honum vegna hatursglæpa.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/5DBCAAA26341FC6B2B4E89743D18979B7C523BD820938661891C8EC59573FC37_308x200.jpg)
Nýnasisti dæmdur fyrir morð vegna bílárásarinnar í Charlottesville
Kviðdómendur töldu manninn hafa ekið inn í hóp mótmælenda að yfirlögðu ráði.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/C9A9EFE8D2CC8A8DF2DCFB8CFFB644CB82C9632984991802D89FC6934384F522_308x200.jpg)
Trump sagður vara við ofbeldi á leynilegri upptöku
Donald Trump Bandaríkjaforseti óttast að ef flokkur hans, Repúblikanaflokkurinn, ber ekki sigur úr býtum í komandi þingkosningum megi búast við því að hinn flokkur á bandaríska þinginu, Demókrataflokkurinn, muni keyra í gegn breytingar með „offorsi og ofbeldi.“
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/EB8393A60BE6585280B86BB0DB99AC197210644E8C4DF90DB960469245D219C5_308x200.jpg)
Hvítir þjóðernissinnar ganga aftur ári eftir Charlottesville
Boðað hefur verið til endurfunda öfgahægrimanna í Washington-borg í dag og er lögregla með mikinn viðbúnað til að halda þeim og mótmælendum aðskildum.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/F620E247090992F962B7AA72B6A0FCF8200812750B97701DC162625667727809_308x200.jpg)
Stórfótarerótík og hvít þjóðernishyggja hrista upp í kosningaslagnum
Frambjóðandi til Bandaríkjaþings í Virginíu virðist hafa haft sérstaklega mikinn áhuga á ástarlífi goðsagnarverunnar Stórfótar.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/C48B6FAF0B5AE7EDD5CF8150A6C2A0309131A751718F848ED433ABCD9BFB64B9_308x200.jpg)
Maður sem ók á fólk í Charlottesville ákærður fyrir hatursglæpi
Þrjátíu og tveggja ára gömul kona lét lífið þegar maðurinn ók bíl sínum inn í hóp gagnmótmælenda í kringum samkomu hvítra þjóðernissinna.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/335512F888851A63795CD93CDADE29B66A2A90763A2F8CB678BB4E661295DE6F_308x200.jpg)
Gagnrýni leiðir til afsagnar lögreglustjórans í Charlottesville
Viðbrögð lögreglunnar við samkomu hvítra þjóðernissinna í Charlottesville í sumar voru harðlega gagnrýnd í skýrslu fyrrverandi saksóknara.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/5544B794DBC1429BD57477EF90716B40A7FFD8A51C7E9550966D89CA991B0CFC_308x200.jpg)
Nýnasistar og hvítir þjóðernissinnar mótmæltu flóttamönnum
Sumir sömu hópanna og skipulögðu blóðugu mótmælin í Charlottesville blésu til samkoma í Tennessee um helgina.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/DD6945E5A6FA5E1E26861900B14BF877A3270C5AE486D0E495507B14D022C681_308x200.jpg)
Þrír rasistar ákærðir fyrir að skjóta á mótmælendur
Mennirnir þrír keyrðu upp að hópi mótmælenda og rifust við þau. Rifrildið endaði svo með því að einn þeirra skaut einu skoti að mótmælendunum og flúðu þeir.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/4CF99B23816B0C0420AA822D7251AA619D36D8EAF7DB284BE1C5166F05EA020D_308x200.jpg)
Hvítir þjóðernissinnar hrella Charlottesville áfram
Enn mótmæla hvítir þjóðernisöfgamenn að stytta af herforingja úr Þrælastríðinu verði fjarlægð.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/F2F14A41A0C838E055FD70968D0669AA492035E0A934DAA57704AE324A5C1B3F_308x200.jpg)
Hvíta húsið vill að sjónvarpskona verði rekin fyrir ummæli um Trump
Þáttastjórnandi á ESPN kallaði Donald Trump „hvítan þjóðernissinna“ á Twitter.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/161850660293382286975534E934A3EB036FBE57CAA79D1CBD0D5096C15933DE_308x200.jpg)
Sagðist hafa orðið fyrir árás en skar í raun sjálfan sig
Hægrisinnaðir fjölmiðlar stukku á sögu hvíts manns sem sagðist hafa orðið fyrir árás fyrir að líta út eins og nýnasisti. Sagna reyndist uppspuni frá rótum.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/246987A30A2EFC1EB859CDE966D7281789411B109DA3CC3920CEF64D56472677_308x200.jpg)
Ku Klux Klan-liði handtekinn vegna Charlottesville
Tveir hvítir þjóðernissinnar hafa verið handteknir vegna ofbeldisfullrar samkomu þeirra í Charlottesville í Bandaríkjunum um miðjan mánuðinn og þess þriðja er leitað.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/40FB62B7B7569980DFCE5026F558CD5E7BE81A6BB34131F89E9183CADE1E2668_308x200.jpg)
Dúkur dreginn yfir umdeilda styttu í Charlottesville
Styttur af leiðtogum gömlu Suðurríkjanna í Charlottesville eru nú huldar með svörtum dúk eftir mannskæða samkomu hvítra þjóðernissinna í borginni fyrir tæpum tveimur vikum.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/8B5C575080A0DC8CE29178B661A1D17F721AF1BA4967BE97587CCE9F742ACE3E_308x200.jpg)
Meirihluti kjósenda Trump mun aldrei skipta um skoðun, sama hvað
Meirihluta stuðningsmanna Donalds Trump Bandaríkjaforseta segjast munu aldrei, nokkurn tímann hætta að styðja hann. Sama hvejru hann kann að taka upp á.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/A7F06D3AF4AAAA57808ADF6D251850104A4A435C7BFB7D23CDC963AE84B898EF_308x200.jpg)
Borgarstjórinn krefst þess að styttan fari
Borgarstjóri Charlottesville segir minnisvarða um Þrælastríðið bjóða hættunni heim.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/1CBB49D963FA63A53C2C736DE145D288F385BCA1B219AA782D17ACFCB38E948C_308x200.jpg)
Tímarit gagnrýna Trump á forsíðum
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni síðustu daga vegna ummæla sína um mótmælagöngur í Charlottesville um síðustu helgi.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/02AA5EC13E786A0F19A0835A51A7A187CC6E0803C5EFFEBAAA1BA2BFF3019EAC_308x200.jpg)
Trump fordæmir fjarlægingu „fallegra“ Suðurríkjastyttna
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir stytturnar vera "fallegar“.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/E98CB850A6E3BC9F90C02256354C611B6C8895691AA25FB5989A0C362155F30E_308x200.jpg)
Tekist á um tákn sundraðrar fortíðar
Minnisvarði um Suðurríkin voru miðpunktur mótmæla hvítra þjóðernissinna í Charlottesville um helgina. Tákn Suðurríkjanna hafa lengi verið sundrungarafl í bandarísku samfélagi.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/114D5BF85A7744700206F0FFAB85E0F9D076DFDF6327B92B8584339BFD81471C_308x200.jpg)
Fox deildi myndbandi um hvernig ætti að keyra á mótmælendur
Draumórar um að aka niður mótmælendur hafa verið áberandi á hægri væng bandarískra stjórnmála frá því að mótmæli gegn lögregluofbeldi gegn svörtum færðust í aukana fyrir nokkrum árum.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/56330086F4ADAEE8798E148D2B4F7CCE79E58045827887F380BDFFD0EA390D93_308x200.jpg)
Repúblikanar andæfa fordómum og Trump forseta
Margir háttsettir repúblikanar hafa gagnrýnt furðuleg ummæli Donalds Trump forseta um óeirðirnar í Charlottesville í gær. Helstu leiðtogar þeirra hafa þó hikað við að beina spjótum sínum beint að forsetanum.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/30066E3F6B9378B588A6F0F41BE571DEDBE419AD8A86E1E2E317286605AAFCAC_308x200.jpg)
Tíst Obama það vinsælasta í sögu Twitter
Í tístinu vitnar Obama í orð Nelson Mandela og segir engan hafa fæðst með hatur í hjarta sínu vegna hörundslitar, bakgrunns eða trúar annarrar manneskju.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/2713C3F5D2E0877361A37E701757FA34C79CD17BC89186AC0D2C519D0D47471C_308x200.jpg)
„Þetta er okkar land“
Fréttakona Vice News fylgdi leiðtogum þjóðernissinna eftir í Charlottesville.