Norðurlönd Danir þróa lygamælisapp Rannsakendur við Kaupmannahafnarháskóla munu í dag birta afrakstur rannsóknar sinnar og vinnu að snjallsímaforriti sem getur sagt til um hvort notandi símans sé fullkomlega heiðarlegur eða ekki. Viðskipti erlent 20.4.2018 03:30 Vilja bann við umskurði Ungliðahreyfingar borgaraflokkanna þriggja í Danmörku, Venstre, Frjálslynda bandalagsins og Danska þjóðarflokksins, lýsa yfir stuðningi við borgaratillögu sem lögð hefur verið fram þar í landi um bann við umskurði drengja yngri en 18 ára. Erlent 18.4.2018 01:17 Aðeins fimmtungur Færeyinga trúir þróunarkenningu Darwins Aðeins fimmtungur Færeyinga telur að þróunarkenning Darwins eigi við rök að styðjast og rúmlega helmingur aðspurðra trúir sköpunarsögu Biblíunnar bókstaflega. Þetta eru niðurstöður fjólþjóðlegrar skoðanakönnunar á vegum greiningarfyrirtækisins Ipsos. Hvergi annarsstaðar í Evrópu er svo lítill stuðningur við þróunarkenninguna. Erlent 16.4.2018 14:33 Slaki á kröfum í kennaranámi Siumut-flokkurinn á Grænlandi leggur til að slakað verði á aðgangskröfum í kennaranám. Erlent 12.4.2018 00:59 Sílóið hrundi í ranga átt Engan sakaði Erlent 9.4.2018 10:30 Vilja selja 40% ríkisins í TV 2 Árleg framlög sem danskir fjölmiðlar fá úr ríkissjóði til að veita almannaþjónustu hækka úr 35 milljónum danskra króna í 220 milljóni Erlent 6.4.2018 01:15 Vilja fá Íslendinga til Noregs í víkinganám Fjórtán nemendur í víkingafræðum koma til Íslands á morgun frá Nordfjordeid. Þeir ætla að skoða víkingaskip, hitta íslenska ásatrúarmenn og skoða söguslóðir fornra víkinga. Lýðheilsuskólinn í Norfjordeid vill fá Íslendinga í námið. Innlent 3.4.2018 00:28 Bræðurnir hreinsaðir af öllum grun um morðið á Kevin Nær tuttugu ár eru liðin frá því að fimm og sjö ára gamlir sænskir bræður voru sagðir hafa banað hinum fjögurra ára Kevin Hjalmarsson í Värmland í Svíþjóð. Erlent 27.3.2018 12:45 Kennarar fái tæpa milljón Launahækkanir kennara og lögreglumanna eru mikilvægari en nýjar skattalækkanir. Erlent 23.3.2018 05:52 Dómsmálaráðherra Noregs segir af sér Sylvi Listhaug lýsti því yfir á blaðamannafundi í morgun að hún myndi hætta sem dómsmálaráðherra Noregs. Erlent 20.3.2018 07:56 Norður-Kóreumenn funda óvænt í Stokkhólmi Sendinefnd Norður-Kóreu birtist óvænt í Svíþjóð í gærkvöldi. Erlent 16.3.2018 08:48 Fella niður mál þingmannsins Pólitísk framtíð Bjarna Hammer er enn í óvissu. Erlent 14.3.2018 04:31 Færeyski þingmaðurinn sendur í leyfi Bjarni Hammer, þingmaður færeyska Jafnaðarflokksins, er farinn í leyfi frá þingstörfum meðan rannsókn lögreglu á meintu fíkniefnamisferli hans stendur. Erlent 2.3.2018 05:29 Svipta skrópara barnabótunum Það á að hafa efnahagslegar afleiðingar fyrir alla fjölskylduna ef nemendur í grunnskóla eru með of miklar fjarvistir án gildrar ástæðu eða mæta ekki í próf. Danska ríkisstjórnin leggur til að fjölskyldurnar fái þá ekki barnabætur. Erlent 2.3.2018 04:32 Ávöxtun olíusjóðsins 13,7 prósent Norski olíusjóðurinn, sem er stærsti fjárfestingarsjóður í ríkiseigu í heiminum, skilaði 13,7 prósenta ávöxtun á síðasta ári. Viðskipti erlent 28.2.2018 04:31 Færeyskur þingmaður til rannsóknar vegna fíkniefnamisferlis Danskir lögreglumenn komu á dögunum til Færeyja til að rannsaka meint fíkniefnamisferli færeyska þingmannsins Bjarna Hammer. Málið þykir hið versta fyrir Jafnaðarflokkinn. Erlent 27.2.2018 05:16 Þyngri refsingar í dönskum gettóum Danska ríkisstjórnin boðar nýjar aðferðir í baráttu gegn afbrotum í úthverfum þar sem glæpatíðni er há, svokölluðum gettóum Erlent 27.2.2018 05:23 Hitamál sem varðar ekki síður okkur Íslendinga Norræna kvikmyndahátíðin hefst í dag og stendur til þriðjudags. Kristbjörg Kona Kristjánsdóttir hjá Norræna húsinu bendir á að frítt sé inn á allar myndir á hátíðinni en tryggja þurfi sér miða í tíma. Bíó og sjónvarp 22.2.2018 04:32 Akilov segir að ferðamenn í Stokkhólmi hafi verið skotmarkið Rakhmat Akilov, maðurinn sem ákærður er fyrir hryðjuverk með því að hafa ekið á gangandi vegfarendur í Stokkhólmi á síðasta ári, var vitni fyrir rétti í dómsmálinu gegn honum í dag. Erlent 20.2.2018 13:04 Hinrik prins jarðsunginn í dag Útför Hinriks prins fer fram í dag frá kirkju Kristjánsborgarhallar. Erlent 20.2.2018 09:43 Tölva meti þörf fyrir sjúkrabíl Hjúkrunarfræðingar við neyðarlínuna í Uppsölum eiga í tilraunaskyni um tveggja ára skeið að styðjast við tölvuforrit þegar þeir meta ástand þess sem hringt er vegna og hvort þörf sé á að senda sjúkrabíl. Erlent 20.2.2018 04:31 Fyrrverandi kærastinn fær lífstíðardóm fyrir morðið á Tovu Dómstóll í Svíþjóð dæmdi í dag 23 ára karlmann í lífstíðarfangelsi fyrir morðið á sænsku stúlkunni Tova Moberg sem fannst látin í stöðuvatni skammt frá Hudiksvall í maí á síðasta ári. Erlent 15.2.2018 13:32 Drottningin kom út og virti blómahafið fyrir sér Margrét Þórhildur var klædd síðri svartri kápu og heilsaði þar upp á þá sem höfðu lagt leið sína þangað. Erlent 14.2.2018 15:44 Guðni segir að hugur hans sé hjá Margréti Þórhildi og konungsfjölskyldunni Forseti Íslands segir að það hafi verið ánægjulegt að hitta prinsinn í opinberri heimsókn hans og Elizu Reid til Danmerkur fyrir rúmu ári. Innlent 14.2.2018 12:38 Andlát Hinriks prins: Danskur ráðherra sakar Dani um hræsni Menningarmálaráðherra Danmerkur sakar í dag Dani um hræsni þegar þeir hylla prinsinn að honum gengnum, en stríddu og hæddust að honum þegar hann var í lifanda lífi. Erlent 14.2.2018 11:27 Lík Hinriks prins verður brennt Sérstök útför verður gerð frá kirkju Kristjánsborgarhallar þann 20. febrúar næstkomandi. Erlent 14.2.2018 10:33 Minnast Hinriks prins: Prinsinn sem kom með ást og djörfung inn í líf drottningar Danskir fjölmiðlar hafa í morgun minnst Hinriks prins, eiginmanns Margrétar Þórhildar Danadrottningar, sem andaðist í nótt, 83 ára að aldri. Erlent 14.2.2018 09:10 Hinrik prins látinn Hinrik prins, eiginmaður Margrétar Þórhildar Danadrottningar er látinn, 83 ára að aldri. Hann andaðist í svefni átján mínútur yfir tólf í nótt að íslenskum tíma í höllinni í Fredensborg á Norður Sjálandi. Erlent 14.2.2018 06:27 Hinrik prins ver síðustu dögunum í höllinni Hinrik prins hefur óskað eftir að að verja síðustu dögum ævi sinnar í Fredensborgarhöll á Sjálandi. Erlent 13.2.2018 12:26 Vildi stöðva þátttöku Svía í baráttunni gegn ISIS Lögmaður Úsbekans Rakhmat Akilov segir skjólstæðing sinn játa brot sín og sé því samþykkur að verða dæmdur fyrir brot á hryðjuverkalögum. Erlent 13.2.2018 10:32 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 … 14 ›
Danir þróa lygamælisapp Rannsakendur við Kaupmannahafnarháskóla munu í dag birta afrakstur rannsóknar sinnar og vinnu að snjallsímaforriti sem getur sagt til um hvort notandi símans sé fullkomlega heiðarlegur eða ekki. Viðskipti erlent 20.4.2018 03:30
Vilja bann við umskurði Ungliðahreyfingar borgaraflokkanna þriggja í Danmörku, Venstre, Frjálslynda bandalagsins og Danska þjóðarflokksins, lýsa yfir stuðningi við borgaratillögu sem lögð hefur verið fram þar í landi um bann við umskurði drengja yngri en 18 ára. Erlent 18.4.2018 01:17
Aðeins fimmtungur Færeyinga trúir þróunarkenningu Darwins Aðeins fimmtungur Færeyinga telur að þróunarkenning Darwins eigi við rök að styðjast og rúmlega helmingur aðspurðra trúir sköpunarsögu Biblíunnar bókstaflega. Þetta eru niðurstöður fjólþjóðlegrar skoðanakönnunar á vegum greiningarfyrirtækisins Ipsos. Hvergi annarsstaðar í Evrópu er svo lítill stuðningur við þróunarkenninguna. Erlent 16.4.2018 14:33
Slaki á kröfum í kennaranámi Siumut-flokkurinn á Grænlandi leggur til að slakað verði á aðgangskröfum í kennaranám. Erlent 12.4.2018 00:59
Vilja selja 40% ríkisins í TV 2 Árleg framlög sem danskir fjölmiðlar fá úr ríkissjóði til að veita almannaþjónustu hækka úr 35 milljónum danskra króna í 220 milljóni Erlent 6.4.2018 01:15
Vilja fá Íslendinga til Noregs í víkinganám Fjórtán nemendur í víkingafræðum koma til Íslands á morgun frá Nordfjordeid. Þeir ætla að skoða víkingaskip, hitta íslenska ásatrúarmenn og skoða söguslóðir fornra víkinga. Lýðheilsuskólinn í Norfjordeid vill fá Íslendinga í námið. Innlent 3.4.2018 00:28
Bræðurnir hreinsaðir af öllum grun um morðið á Kevin Nær tuttugu ár eru liðin frá því að fimm og sjö ára gamlir sænskir bræður voru sagðir hafa banað hinum fjögurra ára Kevin Hjalmarsson í Värmland í Svíþjóð. Erlent 27.3.2018 12:45
Kennarar fái tæpa milljón Launahækkanir kennara og lögreglumanna eru mikilvægari en nýjar skattalækkanir. Erlent 23.3.2018 05:52
Dómsmálaráðherra Noregs segir af sér Sylvi Listhaug lýsti því yfir á blaðamannafundi í morgun að hún myndi hætta sem dómsmálaráðherra Noregs. Erlent 20.3.2018 07:56
Norður-Kóreumenn funda óvænt í Stokkhólmi Sendinefnd Norður-Kóreu birtist óvænt í Svíþjóð í gærkvöldi. Erlent 16.3.2018 08:48
Færeyski þingmaðurinn sendur í leyfi Bjarni Hammer, þingmaður færeyska Jafnaðarflokksins, er farinn í leyfi frá þingstörfum meðan rannsókn lögreglu á meintu fíkniefnamisferli hans stendur. Erlent 2.3.2018 05:29
Svipta skrópara barnabótunum Það á að hafa efnahagslegar afleiðingar fyrir alla fjölskylduna ef nemendur í grunnskóla eru með of miklar fjarvistir án gildrar ástæðu eða mæta ekki í próf. Danska ríkisstjórnin leggur til að fjölskyldurnar fái þá ekki barnabætur. Erlent 2.3.2018 04:32
Ávöxtun olíusjóðsins 13,7 prósent Norski olíusjóðurinn, sem er stærsti fjárfestingarsjóður í ríkiseigu í heiminum, skilaði 13,7 prósenta ávöxtun á síðasta ári. Viðskipti erlent 28.2.2018 04:31
Færeyskur þingmaður til rannsóknar vegna fíkniefnamisferlis Danskir lögreglumenn komu á dögunum til Færeyja til að rannsaka meint fíkniefnamisferli færeyska þingmannsins Bjarna Hammer. Málið þykir hið versta fyrir Jafnaðarflokkinn. Erlent 27.2.2018 05:16
Þyngri refsingar í dönskum gettóum Danska ríkisstjórnin boðar nýjar aðferðir í baráttu gegn afbrotum í úthverfum þar sem glæpatíðni er há, svokölluðum gettóum Erlent 27.2.2018 05:23
Hitamál sem varðar ekki síður okkur Íslendinga Norræna kvikmyndahátíðin hefst í dag og stendur til þriðjudags. Kristbjörg Kona Kristjánsdóttir hjá Norræna húsinu bendir á að frítt sé inn á allar myndir á hátíðinni en tryggja þurfi sér miða í tíma. Bíó og sjónvarp 22.2.2018 04:32
Akilov segir að ferðamenn í Stokkhólmi hafi verið skotmarkið Rakhmat Akilov, maðurinn sem ákærður er fyrir hryðjuverk með því að hafa ekið á gangandi vegfarendur í Stokkhólmi á síðasta ári, var vitni fyrir rétti í dómsmálinu gegn honum í dag. Erlent 20.2.2018 13:04
Hinrik prins jarðsunginn í dag Útför Hinriks prins fer fram í dag frá kirkju Kristjánsborgarhallar. Erlent 20.2.2018 09:43
Tölva meti þörf fyrir sjúkrabíl Hjúkrunarfræðingar við neyðarlínuna í Uppsölum eiga í tilraunaskyni um tveggja ára skeið að styðjast við tölvuforrit þegar þeir meta ástand þess sem hringt er vegna og hvort þörf sé á að senda sjúkrabíl. Erlent 20.2.2018 04:31
Fyrrverandi kærastinn fær lífstíðardóm fyrir morðið á Tovu Dómstóll í Svíþjóð dæmdi í dag 23 ára karlmann í lífstíðarfangelsi fyrir morðið á sænsku stúlkunni Tova Moberg sem fannst látin í stöðuvatni skammt frá Hudiksvall í maí á síðasta ári. Erlent 15.2.2018 13:32
Drottningin kom út og virti blómahafið fyrir sér Margrét Þórhildur var klædd síðri svartri kápu og heilsaði þar upp á þá sem höfðu lagt leið sína þangað. Erlent 14.2.2018 15:44
Guðni segir að hugur hans sé hjá Margréti Þórhildi og konungsfjölskyldunni Forseti Íslands segir að það hafi verið ánægjulegt að hitta prinsinn í opinberri heimsókn hans og Elizu Reid til Danmerkur fyrir rúmu ári. Innlent 14.2.2018 12:38
Andlát Hinriks prins: Danskur ráðherra sakar Dani um hræsni Menningarmálaráðherra Danmerkur sakar í dag Dani um hræsni þegar þeir hylla prinsinn að honum gengnum, en stríddu og hæddust að honum þegar hann var í lifanda lífi. Erlent 14.2.2018 11:27
Lík Hinriks prins verður brennt Sérstök útför verður gerð frá kirkju Kristjánsborgarhallar þann 20. febrúar næstkomandi. Erlent 14.2.2018 10:33
Minnast Hinriks prins: Prinsinn sem kom með ást og djörfung inn í líf drottningar Danskir fjölmiðlar hafa í morgun minnst Hinriks prins, eiginmanns Margrétar Þórhildar Danadrottningar, sem andaðist í nótt, 83 ára að aldri. Erlent 14.2.2018 09:10
Hinrik prins látinn Hinrik prins, eiginmaður Margrétar Þórhildar Danadrottningar er látinn, 83 ára að aldri. Hann andaðist í svefni átján mínútur yfir tólf í nótt að íslenskum tíma í höllinni í Fredensborg á Norður Sjálandi. Erlent 14.2.2018 06:27
Hinrik prins ver síðustu dögunum í höllinni Hinrik prins hefur óskað eftir að að verja síðustu dögum ævi sinnar í Fredensborgarhöll á Sjálandi. Erlent 13.2.2018 12:26
Vildi stöðva þátttöku Svía í baráttunni gegn ISIS Lögmaður Úsbekans Rakhmat Akilov segir skjólstæðing sinn játa brot sín og sé því samþykkur að verða dæmdur fyrir brot á hryðjuverkalögum. Erlent 13.2.2018 10:32