Björgunarsveitir Tveir í basli á Kirkjufelli Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa fundið tvo menn sem leituðu hjálpar þegar þeir voru í göngu á Kirkjufelli í Grundarfirði í dag. Innlent 17.12.2018 16:33 Skólabörn gáfu björgunarsveit eina og hálfa milljón króna Nemendur Sunnulækjarskóla á Selfossi gáfu Björgunarfélagi Árborgar eina og hálfa milljón króna en það eru peningar sem söfnuðust á góðgerðadögum skólans. Innlent 13.12.2018 10:56 Gönguhópur í sjálfheldu á Esjunni Þrjár björgunarsveitir kallaðar út. Innlent 9.10.2018 15:30 Sóttu slasaða konu við Grenivík Konan hafði slasast á fæti við göngu í fjalllendi rétt norðan við Grenivík. Innlent 8.9.2018 14:29 Leituðu að manneskju eftir að hópur ferðamanna heyrði óp Leita af sér allan grun áður en aðgerðum verður hætt. Innlent 22.8.2018 11:44 Flókin aðgerð við hættulegar aðstæður Yfir 200 viðbragðsaðilar tóku þátt í aðgerðum við leitina að íslenskum karlmanni sem fannst látinn í íshelli í Blágnípujökli í gærkvöldi. Innlent 1.3.2018 19:45 Íslendingur fannst látinn á Hofsjökli Hundruð björgunarsveitamanna tóku þátt í björgunaraðgerðum í íshelli í Hofsjökli í kvöld. Innlent 1.3.2018 03:15 Ein stærsta björgunaraðgerð seinni ára hér á landi Hundruð björgunarsveitarmanna taka þátt í leit að manni í íshelli í Hofsjökli. Innlent 28.2.2018 21:00 Leita að týndum manni í íshelli í Hofsjökli Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út og er málið í miklum forgangi. Innlent 28.2.2018 19:09 Sækja slasaða göngukonu upp á Esjuna Konan er sögð slösuð á fæti. Innlent 4.8.2017 13:16 Björgunarsveitamenn hættir leit að strokufanganum Björgunarsveitamenn eru hættir að leita að Matthíasi Mána Erlingssyni, fanga sem strauk frá Litla-Hrauni, í dag. Um 50 björgunarsveitamenn voru við leit í dag, en jafnframt tóku fangaverðir og lögreglan þátt í henni. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu munu lögreglumenn halda áfram leit að honum. Þeir munu meðal annars fara yfir vísbendingar sem hafa borist. Innlent 19.12.2012 17:05 Kona lést á Langjökli Konan sem féll í sprungu á Langjökli ásamt sjö ára gömlum syni sínum var látin þegar björgunarsveitarmenn komu á vettvang. Drengurinn var fluttur með þyrlu á Landspítala. Innlent 31.1.2010 09:25 « ‹ 42 43 44 45 ›
Tveir í basli á Kirkjufelli Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa fundið tvo menn sem leituðu hjálpar þegar þeir voru í göngu á Kirkjufelli í Grundarfirði í dag. Innlent 17.12.2018 16:33
Skólabörn gáfu björgunarsveit eina og hálfa milljón króna Nemendur Sunnulækjarskóla á Selfossi gáfu Björgunarfélagi Árborgar eina og hálfa milljón króna en það eru peningar sem söfnuðust á góðgerðadögum skólans. Innlent 13.12.2018 10:56
Sóttu slasaða konu við Grenivík Konan hafði slasast á fæti við göngu í fjalllendi rétt norðan við Grenivík. Innlent 8.9.2018 14:29
Leituðu að manneskju eftir að hópur ferðamanna heyrði óp Leita af sér allan grun áður en aðgerðum verður hætt. Innlent 22.8.2018 11:44
Flókin aðgerð við hættulegar aðstæður Yfir 200 viðbragðsaðilar tóku þátt í aðgerðum við leitina að íslenskum karlmanni sem fannst látinn í íshelli í Blágnípujökli í gærkvöldi. Innlent 1.3.2018 19:45
Íslendingur fannst látinn á Hofsjökli Hundruð björgunarsveitamanna tóku þátt í björgunaraðgerðum í íshelli í Hofsjökli í kvöld. Innlent 1.3.2018 03:15
Ein stærsta björgunaraðgerð seinni ára hér á landi Hundruð björgunarsveitarmanna taka þátt í leit að manni í íshelli í Hofsjökli. Innlent 28.2.2018 21:00
Leita að týndum manni í íshelli í Hofsjökli Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út og er málið í miklum forgangi. Innlent 28.2.2018 19:09
Björgunarsveitamenn hættir leit að strokufanganum Björgunarsveitamenn eru hættir að leita að Matthíasi Mána Erlingssyni, fanga sem strauk frá Litla-Hrauni, í dag. Um 50 björgunarsveitamenn voru við leit í dag, en jafnframt tóku fangaverðir og lögreglan þátt í henni. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu munu lögreglumenn halda áfram leit að honum. Þeir munu meðal annars fara yfir vísbendingar sem hafa borist. Innlent 19.12.2012 17:05
Kona lést á Langjökli Konan sem féll í sprungu á Langjökli ásamt sjö ára gömlum syni sínum var látin þegar björgunarsveitarmenn komu á vettvang. Drengurinn var fluttur með þyrlu á Landspítala. Innlent 31.1.2010 09:25